Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 25

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 25
LANGAR ÞIG í RAUN OG VERU . . . . 23 lingurinn finnur fyrir löngun í tó- bak og síðan hæg útöndun, þar til lungun eru næstum tæmd, þá er síðasta loftinu úr lungunum andað af krafti frá sér. Þar sem langflest reykingatilfell- in stafa af taugaspennu, kemur þessi aðferð flestum að notum. Af hverju eru þessar öndunaræfingar svo árangursríkar? Það stafar af því, að taugaspenna herðir axla- vöðvana, bakvöðvana, brjóstvöðv- ana og hálsvöðvana. Djúp innönd- un hreyfir þessa vöðva úr skorðum og rýfur þannig samdrátt þeirra — en eins og kunnugt er getur iang- varandi vöðvaherzli valdið margs kyns sjúkdómum, eins og höfuðverk, ógleði, drunga yfir höfði, óeðlileg- um kulda og óeðlilegum svita. VENJU REYKINGAR Þó að taugaspenna valdi oft reyk- ingum, reykja menn af ýmsum öðr- um orsökum, eins og til dæmis af því að þeir hafa vanið sig á að reykja við einhver ákveðin tæki- færi. Það má taka mann nokkurn, Ted að nafni, sem dæmi um þessa tegund reykingamanna. Þegar hann fór að fylgjast með reykingum sín- um, tók hann eftir því, að hann reykti venjulega ekki fyrr en hann kom til skrifstofu sinnar, en þá keðjureykti hann líka, enda þótt hann reykti oft ekki nema lítinn hluta af vindlingnum. Heima á kvöldum og eins um helgar reykti hann mjög lítið, en væri hann aftur á móti staddur í veizlum, keðjureykti hann. — Ted þessi myndi kallaður venjureyk- ingamaður, það er, hann reykti ekki nema við ákveðin tækifæri eða við ákveðnar kringumstæður, en reyk- ir þá líka látlaust. Venjan er fyrir hendi hjá öllum reykingamönnum, þó að hún sé misjafnlega sterk. — Lynn, til dæmis, sem fjallað var um hér að framan og var sögð reykja vegna taugaspennu, var einnig venjureykingamanneskja, hún kveikti sér í þegar hún drakk úr kaffibolla eða settist niður til að skrifa bréf. Þegar Ted fór að hugleiða frekar orsakir reykinga sinna, kom það í ljós, að hann hafði byrjað reyking- ar í skóla til þess að sýnast fullorðn- ari og síðan fannst honum hann andkannalegur í veizlum. einkum voru hendurnar honum til vand- ræða, ef hann hafði ekki vindling til að fitla við. Til þess að rjúfa venjuna, var Ted látinn stinga vindlingum sínum á víxl í vasa sína, þannig að þeir voru aldrei daginn út í sama vasa, einnig gekk hann eldspýtnalaus og olli þetta hvorttveggja honum töf- um. Loks fór hann að fela ösku- bakkana fyrir sjálfum sér, og þann- ig fékk hann frest, og gat hugleitt af hverju hann reykti, meðan hann var að leita að því sem til þess þurfti. Hvorki Ted eða Lynn var ráð- lagt að steinhætta. Þeim var hins vegar ráðlagt að fækka vindlingun- um á þann hátt, að flokka þá niður þannig, að þau gripu til þeirra af mismunandi mikilli þörf. Ted komst strax að því, að hann átti hægara með að vera án vindlinga, þegar hann var í hófum, heldur en á skrifstofunni. Hann hætti því fyrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.