Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 26

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL við þann skammtinn, sem ætlaður var veizlunum og á tveim vikum minnkuðu reykingar hans um helm- ing. Þegar hann hafði lagt þennan hluta reykingavanans að velli, tók hann til við það, sem honum fannst erfiðast, en það var að hætta, þeg- ar hann var að vinnu sinni á skrif- stofunni. Og nú greip hann til önd- unaræfinganna til að lina spennuna, sem af þessu hlauzt. Hann tók einn- ig til við venjulegar líkamsæfingar, en það ber öllum læknum saman um, sem um þessi mál fjalla, að líkamleg áreynsla sé titt mikilvæg- asta hjálpartækið til að hætta reyk- ingum. Og af hverju hjálpa líkams- æfingar manninum? Af því að þær minnka spennuna, sem hlýzt af því að hætta að reykja og þær orsaka að maðurinn andar dýpra. Líkams- erfiði hefur og að nokkru ekki ósvipuð áhrif á taugarnar og nikó- tín. Vindlingurinn framkallar ýmis af þeim áhrifum á líkamann, eins og adrenatine þegar menn reiðast eða verða hræddir; hjartslátturinn eykst, blóðæðarnar dragast saman og menn verða örari. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því, að reyk- ingar eru hættulegar hjarta og blóð- rásinni. Samt finnst reykingamönn- um að líkami þeirra starfi ekki eðli- lega, ef þeir hafa ekki tóbakið. Æfingar, sem stuðla að því, að einhver þeirra sömu áhrifa náist, eins og þegar neytt er nikotíns, hiálpa fótki til að hætta að reykja. Það getur verið, að hressileg ganga hringinn í kringum hús þitt sé ekki alltaf heppilega af ýmsum ástæðum, en þá geturðu hlaupið á staðnum eða gert hnébeygjur eða einhverjar aðr- ar æfingar, sem koma hjartanu til að stá örar og tungunum til að fyll- ast lofti. Ted var auk þess, sem að framan er sagt ráðlagt, að venja sig á að anda reyknum ekki eins djúpt að sér og venja hans var. Þannig gat hann smávanizt af áhrifunum og orðið ljóst, að hann gat komizt af án þeirra. SÁ „FORFALLNI". Enn eru ótaldar margar ástæður fyrir reykingum manna. Dæmi eru til um fólk, sem veitist, að því er virðist, ekki erfitt að hætta að reykja, en gerir það samt ekki, þeg- ar til kastanna kemur, og það hef- ur kannski komizt yfir erfiðasta hjatlann, af því að því finnst að það sé að tapa gömlum vini. Enda þótt þetta sé auðvitað blekking, er þetta fólk háðast vindlingunum allra manna. Það er nú svo, að í raun og veru hefur fótk, sem reykir, varið mörg- um árum ævi sinnar til að læra að reykia og nota sér vindtinginn við öll hugsanleg tækifæri. Þetta fólk, segja læknarnir, verður á sama hátt að læra að hætta. Dr. Fredrickson, sem stjórnar áð- ur nefndri heilbrigðisstofnun í New York, sem hjátpar fólki til að hæíta reykingum, nefnir sem dæmi um þsssa tegund reykingafólks konu eina að nafni Mary Sutter. Hún reykti þrjá pakka á dag, hafði orð- ið stöðugan hósta og ýmis önnur merki um lungnasjúkdóm. Henni var sagt að reykingarnar gætu leitt til algers heilsuteysis eða jafnvel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.