Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 31

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 31
KANÍN USTYRJÖLD 2‘> hættuleg einni tegund af kanínum, einmitt þeirri, sem orðin var slík landplága í Ástralíu, þeirri hinni sömu, sem Thomas Austin hafði flutt inn frá Evrópu. Veikindin, sem veiran olli hjá þeim, drap þær all- ar, sem sýktust, eða því sem næst. Og engin var ónæm. Á þremur fyrstu árunum eftir að kanínustofninn var sýktur, fækkaði þeim um fjóra fimmtu. Af þeim 500 milljónum voru ekki eftir nema 100 milljónir. Jafnframt jukust ullarafurðir um 35 milljón kg. En árið 1952 fóru að berast frétt- ir um það, að nú væri sjúkdómur- inn ekki orðinn kanínunum jafn hættulegur og áður. Veiran hafði breytzt og komið fram af henni nýtt afbrigði, sem ekki var kan- ínunum jafn eitrað. Nú dóu ekki nema 90% eða minna af þeim sem sýktust, og þær sem dóu, lifðu leng- ur en áður var, svo að meiri hætta var á að moskitóflugan biti þær og flytti þannig hið nýja afbrigði yfir í ósýkt dýr. Sumar kanínur lifðu sjúkdóminn af og urðu ónæm- ar. Reyndar ekki allar. En sú hætta vofir yfir, að með tímanum verði allar kanínur í Ástralíu ónæmar fyrir veiki þessari. Kanínur er enn að finna á stórum svæðum í álf- unni, en eru miklu færri núna en áður var. Margt er gert þeim kanínum, sem eftir lifa, til miska. Þeim er gert óvært í holum sínum, eitrað fyxir þær, o.fl., en samt eru allar líkur til þess að leiknum sé ekki lokið, ef hann vinnst þá nokkurn- tíma. Vitið þið, að um 90% ferðamanna hættir t.il að fá sjóveiki, aðeins 60% loftveiki, en svo aðeins 5% járnbrautarlestarveiki ? Every woman. Fólk, sem hefur fjörugt ímyndunarafl, er venjulega forvitið, og alltaf þegar það er svolítið ástfangið. Longfellow. Vitið þið, að lengsta ástarbréf, sem nokkru sinni hefur verið skrifað, var yfir hálfa mílu á lengd? Það var skrifað af stúlku einni í New York árið 1954 tii vinar hennar í hernum. Hún skrifaði það á reiknivélarúllu. Everywoman. Klausa í Irish Digest: Þótt Island sé heimsfrægt fyrir síld, þá leggja fæstir Islendingar hana sér til munns. Þeir mala síldina í mjöl og nota hana sem húsdýrafóður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.