Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 44
42
ÚRVAL
Edwin Hubble var árum saman einn
hinn fremsti af stjörnufræöingum Við
athuffunarstöðvarnar á Wilsonfjalli
og Palomarfjalli, og á því tímabili
tókst honum aö skýra gátuna um
roðnunartilfasrzlu litrófsins, hlaut
hann af því mikla frægð og er þessi
kenrling við hann kennd. Áður en
hann sneri sér að námi í stjörnu-
fræði og stjörnufrceöiathugunum, var
hann lögfrceðingur, en ekki átti sá
starfi vel við hann, og þá fyrst naut
hann sín er hann hóf stjörnufrœöi-
atihuganir. Hann fékkst einkum við
rannsóknir á hinum nálcegustu vetr-
arbrautum, svo sem Andrómedu, og
vetrarbraut sem kallast M33 og er
í Þríhyrningnum. Til þessarra rann-
sókna dug&i ekki minna en hinar
stærstu stjörnusjár, með spegli í stað
safnglers, og var það mikið happ, að
honum skyldi auðnast að starfa við
stjörnuathuganastöð, sem svo vönduð
og ágæt tæki hafði, sem þessi.......
átti hann að safna helmingi meira
ljósi en stóra safnglerið í stjörnu-
sjánni í Yerkes. Þessi stjörnuathug-
anastöð, sem reis á Wilson-fjalli,
var fullgerð árið 1908. Á næstu ár-
um voru teknar þar margar merki-
legar og ágætar myndir af stjörnu-
himninum og sáust þar m. a. margar
sveipþokur, þær sem nú kallast á
íslenzku vetrarbrautir (galaxies) og
hin kúlulaga stjörnuþyrping, M 13,
í Herkúles, og önnur álíka, M 13, í
Veiðihundinum. Margar af myndum
þessum voru gefnar út sem ljós-
myndir í bók í stóru broti, og verð-
ur hennar nánar getið síðar í þess-
ari grein.
En ekki nægði þetta samt þess-
um áhugasama manni, og fór hann
óðar að undirbúa smíði stærri
stjörnusjár, sem safna skyldi enn
meira ljósi. Svo vel vildi til að
verzlunarmaður nokkur, John
Hooker að nafni, hreifst svo af
eldmóði Hales, að hann bauðst
til að kosta smíði holspegils, sem
vera skyldi 2.5 m að þvermáli. En
í gervallri álfunni var ekki til það
glersteypufyrirtæki, sem þorði að
hætta á að steypa slíkt bákn, sem
vega skyldi 5 tonn. Var þá gizkað
á að unnt mundi að fá þetta gert
í Frakklandi, í hinni fornfrægu
glersteypugerð hjá Saint-Gobain.
Hale tókst að telja þá, sem fyrir-
tæki þessu stjórnuðu, á það að reyna
þetta, en þeir vildu ekki taka á sig
neina ábyrgð. Þegar fyrsta gler-
skífan kom úr ofninum, kom það
í ljós, að inni í henni var fjöldinn
allur af loftbólum. Voru þá steypt-
ar þrjár í viðbót, en urðu sízt betri.
Þá var gefizt upp við að steypa