Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 90

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 90
88 Tálvonir um „kraftaverk fram- faranna“ virtust staðfestast með Sputnikgeimskoti Sovétríkjanna. Einræðisríki getur náð stórkost- legum árangri, hvað snertir viss afmörkuð verkefni, þar sem reynt er til hins ýtrasta að ná settu marki án tillits til efnahagslegs eða mann- legs kostnaðar. En Sputnikar eru ekki fremur sönnun um samfelldan efnahagslegan styrk en píramíð- arnir voru í Egyptalandi til forna. Og hvað er að segja um hið raun- verulega magn og hæfni hinnar sovézku iðnvæðingar? Við skulum taka bifreiðaiðnaðinn til athugunar, en hann er næstum orðinn prófraun á styrk og hæfni iðnaðarþj óðfélaga nútímans. Bifreiðaframleiðslan í Sovétríkj- unum hófst á fjórða áratug aldar- innar með því að keypt var full- komin Fordverksmiðja frá Detroit, hún sett upp og búin tækjum af Bandaríkjamönnum, sem stjórnuou henni einnig í nokkur ár. En eftir 30 ára reynslu á þessu sviði við- urkenna Sovétríkin nú, að þau séu ófær um að búa nýtízku bifreiða- verksmiðju tækjum og útbúnaði og koma henni í rekstrarhæft ásig- komulag. Þess í stað hafa Sovét- ríkin snúið sér til Fíatverksmiðj- anna á Ítalíu og farið fram á það við eigendurna, að þeir teikni, skipuleggi og reisi bifreiðaverk- smiðjur fyrir þau, og eiga þær að geta framleitt nokkur hundruð þús- und bifreiðir á ári, þegar þær eru komnar í fulla starfrækslu. Sovét- ríkin eru einnig að vinna að svip- uðum samningum við bifreiða- ÚRVAL verksmiðjur í Japan og Frakk- landi. Það er sömu söguna að segja, hvað aðrar sovézkar iðngreinir snertir. Framleiðsla plastefna, gervitrefj aefna og annarra kem- iskra efna og varnings hefur orðið möguleg í Sovétríkjunum að miklu leyti vegna þess, að tæki, útbúnaður og jafnvel heilar verksmiðjur hafa verið keyptar í öðrum löndum. Kremlstjórnin ætti í rauninni að vera þakklát fyrir það, að sú upp- gjöf kapítalismans, sem hún hefur spáð, hefur enn ekki látið á sér bera. Hún þarfnast léttra, en sterkra málma, betri rafreikna og tölva, betri tækja til framleiðslu ýmissa örtækja og til sjálfvirkrar fram- leiðslu, þarfnast þeirrar geysilega frá hinum vestrænu ríkjum. Ef kapítalisku ríkin neituðu að af- greiða slíkar vörur til Sovétríkj- anna, mundi goðsögnin um sovézkt iðnveldi, er sé sjálfu sér algerlega nóg, gufa upp. Khrushchev hefur viðurkennt nokkrar mjög óþægilegar stað- reyndir, hvað snertir vankanta og vanmátt sovézka iðnaðar, og sama er að segja um þá Brezhnev og Kosygin á eftir honum. Kosygin lýsti yfir því, að „það gengi allt of seint að koma vélvæðingu og sjálfvirkni í iðnaðinum“. Hann gaf það í skyn, að það væri vegna tafa, að „tæki og útbúnaður, sem komið er fyrir, verði úrelt, jafnvel áður en starfræksla þeirra er hafin“. Hann sagði, að sumar þessar tafir væru allt að fjögur ár eða jafnvel meira í efnaiðnaðinum, járn- og stáliðnaðinum. Því stöðvuðust yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.