Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 109

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 109
ROBINSON KRÚSÓ 107 hann skellur á með storm og eld- ingar, verður hann hræddur um púðrið sitt og skiptir því í smærri hluta, sem hann lætur í kassa og öskjur. Það líða tvær vikur áður en hon- um kemur til hugar að fylgjast með dögunum og hann byrjar daga- talið á þeim degi, sem hann barst á land, en það segir hann að hafi verið 30. sept. 1659. Hann sker síðan merki í staur við hvern dag síðan vikur og mánuði og loks ár. Meðal annars þess, sem hann bjargaði var blek, pennar og pappír, þrír áttavitar, stærðfræðitæki, kort bækur um siglingafræði, og biblí- ur. Honum hafði einnig tekizt að bjarga skipshundinum og tveimur köttum. Hann byrjar að færa dagbók, og einn daginn býr hann sér til jafn- aðarreikning yfir aðstöðu sína, og ályktar heimspekilega að fátt sé svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Enda þótt hann sé einn ” ... á eyju, hræðilega auðri“, ályktar hann: „ég er á lífi, og drukknaði ekki eins og allir aðrir skipsfélag- ar mínir: Hann sem bjargaði mér með undursamlegum hætti frá dauða getur einnig frelsað mig ...“ Hann lifir skelfingu jarðskjálfta og hvirfilvinds og síðar er hann grip- inn af hitasótt. Hann tekur inn romm, sem hann sígur úr tóbaki, en hann byrjar í þessum veikindum einnig að biðja, enda þótt hann hafi ekki til þessa verið trúaður maður. Hann brýtur heilann um leyndardóma lífsins, og leitar uppi eina af biblíum sínum, en hann hafði tekið með sér margar úr flak- inu. Hitasóttin líður hjá og þá ger- ir hann það, sem hann hefur aldrei fyrr gert á ævi sinni, hann krýpur niður og færir guði þakkir fyrir bata sinn. Þegar hann hefur verið um tíu mánaða skeið á eyjunni, hefur hann safnað nægum kjarki til að kanna eyjuna. Hann rekst á mjög frjó- saman blett, þar sem allt er grænt og tær uppspretta í miðju. Þegar hann safnar saman sítrónum og ávöxtum, þá grípur sú hugsun hann allt í einu, að hann sé herra þessa lands, eigi alla þessa eyju. Þessi sæludalur, sem hann fann þarna, tók hann svo föstum tökum, að hann ákvað á stundinni að byggja sér laufskála, einskonar sumarbú- stað og hann girti umhverfis hann. Hann gleður sig nú við þá hugs- un, að hann eigi sér sumarbústað í sveit, og einnig hús á ströndinni. Hann er hlaðinn kjarki um þessar mundir. Á árs afmæli landtökunnar fastar hann og biður. Þegar hann þannig er orðinn birgur af kjarki, tekur hann til við að kanna landið allt frá ströndu til strandar. Hann tek- ur með sér byssu sína, exi, hund og nægan mat. Þegar hann kemur til strandarinnar, sem fjærst er bú- stað hans, sér hann land út við sjóndeildarhring. Hann fagnar þessu í fyrstu, en sá fögnuður á sér skamman endi, því að honum flýg- ur í hug, að kannski sé þetta ey- land byggt villimönnum, og hann sé bezt kominn þar sem hann er. Þessi hluti eyjarinnar finnst hon- um miklu betur fallinn til búsetu en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.