Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 129

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 129
HVERT STEFNIR? 127 skólana, rannsóknarstarf, þar sem nemendurnir eru látnir sjálfir leita þekkingarinnar í frjálsu starfi. Það er t. d. sláandi dæmi hvað stafsetningarnámið byggist lítið á notkun stafsetningarorðabókar. Eg hygg að nemendum sé frekar mein- að að nota hana í tímum, í stað þess, að hún á að vera aðalhjálpar- tækið. Öll kennsla ber keim af prófum. Allt þarf að vera í formi prófa. Síðan sjónvarpið kom til sög- unnar, hefur það heyrzt, að víða væri nálega ómögulegt að ná sam- an fundum í félögum. Sama væri hægt að segja um íþróttaæfingar, leikæfingar og söngæfingar. Þetta olli þó ekki vandræðum á meðan sjónvarpið var þrisvar eða fjórum sinnum í viku, en síðan farið var að sjónvarpa sex kvöld vikunnar, er þetta að verða að vandamáli, að sögn. Sjónvarpið er mikið menn- ingartæki með nálega ótakmarkaða möguleika til fræðslu á flestum sviðum. En það væri illa farið, ef það legði stein í götu hinnar frjálsu menningarstarfsemi um hinar dreifðu byggðir landsins, þar sem áhugasamir sjálfboðaliðar eru að verki. Það væri ómetanlegt tjón ef það yrði til þess að lama eða leggja í rúst að meira eða minna leyti íþróttalíf, sönglíf, leiklist og annað menningarlegt félagsstarf í strjál- býlinu. Allt þetta hefur verið svo snar þáttur í menningu þjóðarinn- ar. Gæti sjónvarpið bætt þennan skaða? Nei, það getur það ekki. Þetta er íhugunarefni öllum þeim, sem unna menningarlegu sjálfboða- starfi. Og nú vaknar sú spurning, hvort allt sé unnið með því að sjón- varpa sex daga vikunnar. Hér hefur verið vikið að ýmsu til umhugsunar, en engu gerð full skil. Ég vona að um þetta verði hugsað, því að enn hefur þjóðin ekki verið vanin af að hugsa. H. J. H. Það væri óþolandi skyldustarf að vera karlmaður, ef kvennanna nyti ekki við. O. A. B. Ósvífnislega mótsögn í heimi hér er kristinn maður, sem haldinn er hleypidómum. Fulton Oursler. Lýðræði er meira en frelsi... Það er ábyrgð. James Bryce. Eiginkonur líkjast fiskimönnum. Þær gorta af þeim mönnum, sem sluppu frá þeim, og kvarta yfir þeim eina, sem þeim tókst að veiða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.