Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 84

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 84
82 ÚRVAL skemmdarverkum. Einnig var gerð hörð hríð að menningunni, og birt- ist slíkt í kerfisbundnum hreins- unum meðal rithöfunda og annarra listamanna, kennara og sagnfræð- inga. Kremlstjórnin flutti síðan inn þúsundir vestrænna sérfræðinga til þess að bæta úr skorti tæknmennt- aðs fólks ásamt vélum, uppdrátt- um og teikningum. Hvað mörg þau „iðnaðarkraftaverk“ snertir, sem auglýst hafa verið svo ákaflega, þá voru áætlanir gerðar af amerísk- um, þýzkum eða frönskum sér- fræðingum, og sömu aðilar sáu síð- an líka um hina tæknilegu fram- kvæmd. Sovétríkin lögðu þar bara fram þrælavinnuafl og fjármagn. Kremlstjórnin eyddi brátt öllum erlendum gjaldeyrisforða sínum til þess að greiða laun hinna erlendu tæknisérfræðinga. Svo fór hún að reyna nýjar aðferðir við öflun frek- ari erlends gjaldeyris. Fræg lista- verk voru seld erlendum söfnum. Úr grískkaþólsku kirkjunum var rænt miklum dýrgripum, sem höfðu sagnfræðilegt gildi. Viðleitni stjórn- arinnar til öflunar verðmikils er- lends gjaldeyris var algerlega miskunnarlaus. Komið var á laggirn- ar lausnarfj árkerfi, en samkvæmt því gátu vinir og ættingjar erlend- is útvegað sovézkum borgurum brottfararleyfi úr landi með því að greiða fyrir það miklar upphæðir í verðmiklum erlendum gjaldeyri í reiðufé. Sérstakar verzlanir voru opnaðar í öllum stórborgum. Nefnd- ust þær „Torgsin“, og var þar hægt að kaupa matvæli og aðrar þær vörur, sem erfitt var að fá. En þær fengust þar aðeins keyptar fyrir gull, silfur, gimsteina, skartgripi og erlendan gjaldeyri. Brátt var farið að nota villi- mannlegri aðferðir tii þess að afla erlends gjaldeyris. Fólk, sem vitað var um, að ætti ættingja í öðrum Evrópulöndum eða Ameríku, var neytt til þess að skrifa þeim bréf og betla um peninga. Fólk, sem var álitið eiga einhver verðmæti, var handtekið af GPU og pínt, þangað til það afhenti „sjálfviljuglega“ falda bankaseðla, gullklumpa, silf- urskeiðar eða gimsteina og skart- gripi. GPU leynilögreglan fór ekki í neitt manngreiningarálit, þegar hún sópaði til sín fólki í pynting- arhallir sínar. Vinnukonum, pró- fessorum og verksmiðjuverkafólki var dengt saman í eina kös, það fryst og funhitað á víxl og beitt alls kyns pyntingum og ógnunum vik- um saman, og var þar öllum gert jafnt undir höfði. Þúsundir manna voru „teknir til meðhöndlunar" aftur og aftur. Þetta er aðeins lítið brot af þeim geysilega kostnaði, talið í manns- lífum og þjáningum, sem bæta verð- ur við útgjaldaliðina á hinum sanna reksturs- og efnahagsreikn- ingi fimm ára áætlunarinnar. Eigi að takast að finna réttan mæli- kvarða fyrir þennan hrikalega harmleik, verður samt að taka mestu ógnirnar með í reikninginn: hinn hryllilega kostnað við stofn- un samyrkjubúskaparins og hrun landbúnaðarins. HELVÍTI í 70.000 ÞORPUM Stalín skýrði Churchill frá því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.