Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 113

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 113
ROBINSON KRÚSÓ 111 unglingar skilja og þá ekki síður þeir eldri. Hann er með afbrigðum mann- legur og hugsar vel um dýrin, sem hann hefur sér til ánægju — hund- ana, kettina, páfagaukana og geit- urnar — og þetta fær hvern ein- asta lesanda til að finnast, að þrátt fyrir allt sé Robinson Kruso ekki einn í hinni geysilöngu útlegð sinni. Svo er það pilturinn Frjádagur, sem rekur þarna á fjörur Robin- sons og verður fyrsta mannlega veran til að rjúfa einlífið á eyj- unni, og þessi maður verður einnig mjög elskulegur í penna Defoe. Það er dálítið skrýtið, en áhugi lesandans dvín á stundu björgun- arinnar. Defoe gerði sér þetta ljóst og reyndi að sjá við þessu og lýsa brottförinni og björguninni eins líf- lega og æsandi og kostur er á, en allt kemur fyrir ekki. Friður eyj- arinnar hefur verið rofinn fyrir Robinson Kruso, Fjárdegi og les- andanum. Frásögnin um þau ævin- týri sem fylgja í kjölfar heimkomu Robinsons Kruso eru andstæða við aðra frásögn bókarinnar. Robinson Kruso ríkti í tuttugu og átta ár og tvo mánuði á eyjunni og sérhver lesandi bókarinnar er þegn hans, og þessi ár eru burðarás þessar sígildu bókar. Ég varð af þýðingarmiklu langlínusamtali morgun einn nýlega. Svo var mál með vexti, að konan mín var enn í rúminu, en ég var frammi í baðherbergi að raka mig. En hún fór ekki fram úr til þess að svara símanum. Hún sagði, að henni hefði heyrzt það á sóninum,, að það hefði verið hringt í vitlaust númer. Harold Coffin, AP. Yfirþjónn segir við mann, sem ætlar að ganga inn í veitingahús, þar sem „topplausar" frammistöðustúlkur ganga um beina: „Afsakið herra minn, þér getið ekki farið hingað inn. Hingað fá engir herrar að koma, nema þeir séu með hálsbindi." Fertugur maður, sem ég þekki, rakaði nýlega af sér sitt skrautlega skegg. Þegar ég spurði hann að því, hvers vegna hann hefði gert þetta, svaraði hann: „Af því að mér fannst skeggið gera mig of ung- legan.“ Sidney J. Harris. Þegar kona ein var spurð um álit sitt á örstuttum kjól annarrar konu, sem stödd var í sömu veizlu, svaraði hún: „Hann sýnir allt .... nema góðan smekk.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.