Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 69

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 69
Flogaveiki kemur af því að heilinn verður of- hlaðinn rafmagni unz bar kemur að heila- irumurnar, eða öllu réttara taugafrumurnar, losa sig við þetta á hatramlegan hátt, svo sem lýst var hér að framan. Oft er or- sakanna að leita til skemmda á heilanum við fæðingu, áverka á höfuðið, sóttveiki með háum hita, eða þess að æxli myndast í höfðinu. Afsannazt hefur að fullu að sjúk- dómurinn sé ættgengur. Margir frægir menn hafa þjáðst af þessu, og þeirra á meðal: Alexander mikli, Sókrates, Múhamed spámaður, Pascal, Paganini, Hándel, Byron, Alfred Nobel og van Gogh. í Bandaríkjunum einum er sagt að 1 800 000 h.u.b. þjáist af þessum sjúkdómi, á einhverju stigi. En þeir sem bezt mega vita, svo sem Frederick Gibbs, sérfræðingur í heilasjúkdómum við háskólann í Illinois, halda að sjúklingar þessir muni vera mun fleiri. Á síðasta ára- tug hafa orðið miklar framfarir í baráttunni við sjúkdóminn. Ráð- izt er að honum á þremur vígstöðv- um: með lyfjum, skurðaðgerðum og réttri aðhlynningu, og gefur þetta góðar vonir um fullnaðarsigur áð- ur en langt líður. Læknar greina á milli þriggja stiga sjúkdómsins: 1) Grand mal, niðurfallssýkin, harðasta stigið. Sjúklingurinn fær krampakast og dettur oftast. Þá missir hann stjórn á hreyfingum sínum, því taugakerfið truflast, bít- ur sig í tunguna, slefar, missir stjórn á hægðum. Hann er þá með- vitundarlaus og finnur ekkert til. Þetta varir í hálfa til heila mín- útu, þá raknar sjúklingurinn við og er þá ringlaður fyrst, og reikandi í spori. Stundum líkist þetta svo mjög ölæði, að sjúklingurinn hefur lent í höndum lögreglunnar (og verið settur í kjallarann). 2) Petit mal, miklu vægari teg- und. Stundum tekur enginn eftir þessu, því köstin vara stutt, og lýsa sér einungis í smávegis truflunum á hreyfingum, ósjálfráðu tittlinga- drápi, riðu á höfði, rykkjum og kippum í handleggjum. Stundum fylgir þessu ekkert einkenni nema starandi augnaráð, sem ekki festir sjónir á neinu. Þessi tegund veik- innar kemur oftast fyrir hjá skóla- 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.