Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 47

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 47
STJÖRNUSJÁIN MIKLA Á PALÓMARFJALLI ið var að horfa í það, sást að ,það var niiklu betra en nokkurn hafði grunað að orðið gæti. Hooker-stjörnusjá var í 30 ár stærst af þeim pllum, og auk þess ein hin bezta, sem gerð hefur ver- ið fram að þessu. Þvermál spegils- ins er 2.5 m og brennivíddin h.u.b. 13 m. Þessi stjörnusjá hefur eink- um verið höfð til að taka á hana myndir af fjarlægum vetrarbraut- um. Auk þess hefur hún verið höfð til að taka á hana myndir af hin- um nálægustu stjörnum og er það gert þegar loft er sem heiðskírast og kyrrast. Árið 1925 tókst fyrst að greina einstakar stjörnur af þyrilþokum, sem svo voru kallaðar þá: í Andró- medu og M 13 í Þríhyrningnum. Þetta þótti mikill sigur og vakti furðu að slíkt mætti takast, jafnvel þó að slíkt undratæki sem spegil- sjáin þessi hin mikla væri höfð til verksins. Annað eins og þetta getur ekki tekizt nema með því að hafa gallalausa stjörnusjá og afarstóra, fullkomnustu stjórn á tækinu og velja þá næturstund þeg- ar sem allra kyrrast er í lofti. Þýzk-amerískur stjörnufræðing- ur, Walter Baade að nafni, gerði löngu síðar víðtækar rannsóknir á Andrómedu í hinum sama kíki, og tókust þær með ágætum vel. Myndin hér á síðunni til vinstri gef- ur ágæta \hugmynd um stœrö Hale- stjörnusjárinnar meö samanburöi viö fólkið, 350 manns, sem situr undir kíkjnum. Brennivídd þesSa spegils, sem er 5 metrar aö þvermáli, er 16,5 metrar m.innst, en sé bætt viö auka- speglum, stækkar þvermáliö upp í 150 metra. 45 En mest jókst frægð þessarar stjörnusjár á árunum 1924 til 1936, því þá tókst að ná myndum af fjöldanum öllum af fjarlægum vetr- arbrautum, sem engan hafði grun- að til væru. Hinar fjarlægustu voru í þúsund milljóna Ijósára fjarlægð. Auk þess tókst að greina vel ýmsar hinna nálægustu, þær sem voru ekki fjarlægari en í 40 til 50 mill- jóna ljósára fjarlægð, og meðal þeirra skærustu í þyrpingunni í Meyjarmerki, en það er mjög stór þyrping, og í henni þúsundir vetr- arbrauta, sumar í Meyjarmerki, en sumar í Haddi Bereníku. Til þess að almenningi gæfist kostur á að kynna sér þessar stórkostlegu nýj- ungar, sem fundust á þriðja ára- tug aldarinnnar með tilstyrk þessa ágæta tækis, var gerð mikil bók með ljósmyndum og sá um það þýzkur maður, Robert Henseling að nafni, en bókin heitir „Der neu entdeckte Himmel" (Hinn nýfundni himinn). Um líkt leyti gaf enskur stjörnufræðingur, James Jeans, út tvær ágadtis bækur með góðum myndum, samdar frá sömu sjónar- miðum, og heita þær „Stjörnur himinsins" og „Alheimurinn", og veittu báðar lesendum sínum ágæta útsýn um þessa hina miklu veröld vora og' fróðleik um það hvernig henni er farið. Sá sem mest starfaði við Hooker- stjörnusjána á þessum árum, og við eigum mest að þakka, var banda- rískur stjörnufræðingur, sem hét Edwin Hubble og nú er látinn (1889—^1953). Hubble var í æsku lengi á báðum áttum um það hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.