Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 107

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 107
Daníel Dejoe var sonur iðnaðarmanns í London og fœddist 1660. Hann var nær sextugu, þegar liann skrifaði hina ódauðlegu hók sína Robison Krúsó, sem er af flestra dómi frægust sagna um dvöl á eyðieyju. Hann hlaut góða menntun við Charles Morton guðfræðiskólann, en enda þótt hann hefði menntun til að ganga í þjónustu kirkjunnar, sneri hann sér að verzlun. Robinson Krúsó og Daniel Defoe Daniel Defoe var sonur iðnaðarmanns í London og fæddist 1660. Hann rar nær sextugu, þegar íann skrifaði hina ó- dauðlegu bók sina Robinson Krúsó, sem er að flestra dómi frægust sagna um dvöl á eyðieyju. Hann hlaut góða menntun við Charles Morton guðfræðiskálann, en enda þótt hann hefði menntun til að ganga í þjónustu kirkjunnar, sneri hann sér að verzlun. Hann kvæntist tuttugu og fjög- urra ára að aldri, ríkri kaupmanns- dóttur, sem færði honum í heiman- mund árlegan lífeyri að upphæð 3.700 sterlingspund. Það var ekki liðið árið, þegar ævintýralöngunin knúði hann til að taka þátt í upp- reisn Monmouth. Þegar hann sneri heim úr þvi ævintýri lenti hann i fjárþröng og síðan í skuldafangelsi. Þegar hann kom úr fangelsinu stundaði hann múrverk. Ekki varð hann ellidauður við það starf og sneri sér að blaðamennsku. Hann skrifaði nokkra bæklinga og einn þeirra, sem var um trúfræði, olli því að hann var fangelsaður á ný. ,Hann hafði skrifað um margvís- legustu efni, þegar hann samdi Rob- inson Krúsó, sem hlaut hinar frá- bærustu viðtökur, og hann fylgdi þessum sigri sinum eftir með öðr- um ævintýrasögum. • Hann var fjörlegur blaðamaður með afburða minni og skarpt auga 100 Great Books 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.