Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 82

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL ÞaS var jafnvel ástæða til þess að efast um framleiðslutölur þær, sem hið opinbera bókhald sýndi, þótt fáir erlendir hagfræðingar hafi getað varizt því að blindast af hin- um staðtölulegu töfrum. Kreml- stjórnin bar endanlegar fram- leiðslutölur saman við þær fram- leiðslutölur, sem gerð hafði verið áætlun um, í stað þess að bera raunverulega aukningu saman við áœtlaða aukningu. Stálframleiðslan árið 1928 var t.d. 4,2 milljónir tonna. Samkvæmt áætluninni var gert ráð fyrir aukningu upp í 10,; miljónir tonna. Raunveruleg fram- leiðsla síðasta ár áætlunarinnar var 5,9 milljónir tonna eða 1,7 milljón tonna aukning í stað 6,1 milljóna aukningar eða aðeins 28% af hinni áætluðu aukningu. Kremlstjórnin sagði í raun og veru eitthvað á þessa leið: „Við miðum við 10,3 og fengum 5,9. Því hefur verið um að ræða 57% upp- fyliingu áætlunar okkar.“ Sé þessi reikningsgrundvöllur notaður, mætti segja, að 40% uppfylling áætlunarinnar hefði fengizt, þótt ekki hefði bætzt eitt tonn við fram- leiðsluna, þ.e. framfarir þrátt fyr- ir kyrrstöðu. Hinar opinberu staðhæfingar um framleiðsluaukningu falla því um sjálfar sig, þegar slíkar sjónhverf- ingar koma í ljós. Lýst var yfir því, að um hefði verið að ræða 84% uppfylling húsbyggingaáætlunar- innar, en staðreyndin er samt sú, að húsnæðisaukningin nam aðeins 44%. (Á sama tíma óx þörfin fyrir viðbótarhúsnæði nokkur 100% vegna fjöldaflutninga sveitafólks til borganna). Samtímis þessu óx framfærslukostnaður gífurlega, launin lækkuðu og hungrið óx. En hið furðulega hefur gerzt, að þessi 5 ára áætlun hefur færzt yf- ir á spjöld sögunnar sem ótrúlega árangursríkt fyrirbæri. Sú trú, að kommúnismi sé raunveruleg trygg- ing fyrir hraðri efnahagsþróun í vanþróuðum löndum, á í rauninni rætur sínar að rekja til þeirrar þrálátu blekkingar, sem hófst, þeg- ar þessu grobbi Stalíns var tekið sera góðri og gildri vöru í stórum j .:ta heimsins. : jg hver er ástæða þess? Það er ekki erfitt að finna svarið. Fram- kvæmd áætlunarinnar hafði staðið í eitt ár, þegar mikil kreppa skall á hjá iðnþróuðu þjóðunum. Millj- ónir hræddra manna vildu trúa því, að einhver hefði svar við vandan- um. I Rússlandi risu nýjar verk- smiðjur, á sama tíma og verið var að loka verksmiðjum í heimalönd- um þeirra. Þessar táknrænu and- stæður blinduðu þá alveg. Þegar framkvæmd áætlunarinnar var „lokið“, trúðu þeir því þessu talna- ævintýri og hrópuðu alla þá niður, sem dirfðust að láta í ljósi efa um það, sem virtist vera eini ljósi blett- urinn í dimmum heimi. Menn þráðu kraftaverk og létu sér nægja föls- un. GLÆPAMENN SAMKVÆMT ÚRSKURÐI Áætlunin lagði einnig grundvöll- inn að algerasta lögregluríki á vor- um dögum. Flest þau illu öfl, sem eru nú flokkuð undir „stalínisma“, efldust og náðu fulkomnun á þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.