Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 114

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 114
Eg reyndi að rísa á fcetur, en gat hvorhi hreyft legg né lið. Ég lá á bakinu og fann að hend/ur mínar og fœtur voru fast tjóðraðir við jörðina, og hár mvtt, sem var langt og þyhht, var tjóðrað niður á sama hátt. Ég fann einnig að yfir líhama minn lágu nohkrir grannir þrœðir, frá höndum og niður á m jaðmir. Ferðir Gullivers og J. Swifth Sagan hefst af miklum hraða; áður en fyrsta blaðsíðan er á enda, er herra Lemuel Gulli- ver búinn að gera grein fyrir sjálfum sér. Hann hefur num- ið við Emmanuel skólann í Cam- bridge, og síðan lært til læknis og gerzt skipslæknir og siglt úr höfn þann 4ða dag maímánaðar 1699. Ferðinni var heitið til Suðurhafa. Hundrað orðum seinna er komið fram í nóvember og Gulliver orðinn skipreika á ókunnri strönd. Hann leggst niður til að hvíla sig „. og, þegar ég vaknaði var dagur á lofti. Ég reyndi að rísa á fætur, en gat hvorki hreyft legg né lið. Ég lá á bakinu og fann að hendur mínar og fætur voru fast tjóðraðir við jörðina, og hár mitt, sem var langt og þykkt, var tjóðrað niður á sama hátt. Ég fann einnig að yfir líkama minn lágu nokkrir grannir þræðir, frá höndum og niður á mjaðmir. Það leið ekki á löngu, þar til ég fann eitthvað kvikt við vinstri fót- legg minn, og þetta hreyfðist var- lega upp eftir mér og upp á brjóst mér, næstum upp að höku. Þegar ég gjóaði augunum niður eftir mér, eins og mér var framast unnt, sýnd- ist mér þetta vera mannleg vera ekki fullir sex þumlungar á hæð, og var hún með boga og örvar og örvamæli á baki. Mér sýndist að þeim fjölgaði stöðugt, sem þarna voru á ferð og þeir myndu ekki vera færri en fjörutíu. Ég var svo furðulostinn, að ég skellti hressi- 112 100 Great Books
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.