Úrval - 01.02.1968, Page 44

Úrval - 01.02.1968, Page 44
42 ÚRVAL Edwin Hubble var árum saman einn hinn fremsti af stjörnufræöingum Við athuffunarstöðvarnar á Wilsonfjalli og Palomarfjalli, og á því tímabili tókst honum aö skýra gátuna um roðnunartilfasrzlu litrófsins, hlaut hann af því mikla frægð og er þessi kenrling við hann kennd. Áður en hann sneri sér að námi í stjörnu- fræði og stjörnufrceöiathugunum, var hann lögfrceðingur, en ekki átti sá starfi vel við hann, og þá fyrst naut hann sín er hann hóf stjörnufrœöi- atihuganir. Hann fékkst einkum við rannsóknir á hinum nálcegustu vetr- arbrautum, svo sem Andrómedu, og vetrarbraut sem kallast M33 og er í Þríhyrningnum. Til þessarra rann- sókna dug&i ekki minna en hinar stærstu stjörnusjár, með spegli í stað safnglers, og var það mikið happ, að honum skyldi auðnast að starfa við stjörnuathuganastöð, sem svo vönduð og ágæt tæki hafði, sem þessi....... átti hann að safna helmingi meira ljósi en stóra safnglerið í stjörnu- sjánni í Yerkes. Þessi stjörnuathug- anastöð, sem reis á Wilson-fjalli, var fullgerð árið 1908. Á næstu ár- um voru teknar þar margar merki- legar og ágætar myndir af stjörnu- himninum og sáust þar m. a. margar sveipþokur, þær sem nú kallast á íslenzku vetrarbrautir (galaxies) og hin kúlulaga stjörnuþyrping, M 13, í Herkúles, og önnur álíka, M 13, í Veiðihundinum. Margar af myndum þessum voru gefnar út sem ljós- myndir í bók í stóru broti, og verð- ur hennar nánar getið síðar í þess- ari grein. En ekki nægði þetta samt þess- um áhugasama manni, og fór hann óðar að undirbúa smíði stærri stjörnusjár, sem safna skyldi enn meira ljósi. Svo vel vildi til að verzlunarmaður nokkur, John Hooker að nafni, hreifst svo af eldmóði Hales, að hann bauðst til að kosta smíði holspegils, sem vera skyldi 2.5 m að þvermáli. En í gervallri álfunni var ekki til það glersteypufyrirtæki, sem þorði að hætta á að steypa slíkt bákn, sem vega skyldi 5 tonn. Var þá gizkað á að unnt mundi að fá þetta gert í Frakklandi, í hinni fornfrægu glersteypugerð hjá Saint-Gobain. Hale tókst að telja þá, sem fyrir- tæki þessu stjórnuðu, á það að reyna þetta, en þeir vildu ekki taka á sig neina ábyrgð. Þegar fyrsta gler- skífan kom úr ofninum, kom það í ljós, að inni í henni var fjöldinn allur af loftbólum. Voru þá steypt- ar þrjár í viðbót, en urðu sízt betri. Þá var gefizt upp við að steypa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.