Úrval - 01.05.1970, Side 7

Úrval - 01.05.1970, Side 7
5 í APRÍLHEFTI SPEGILSINS er óvenju margt smellið og spaugi- legt, meðal ann- ars nýr þáttur, sem nefnist Lesið milli lína. Við tökum okkur það bessaleyfi að birta úr þættinum ávarp Jóhanns Haf- steins, dómsmálaráðherra, á hálfr- ar aldar afmæli Hæstaréttar — með athugasemdum Spegilsins: — Á þessum stað og þessari stundu skal sagt, (svo sannaxlega vildi ég vera staddur annars staðar) að ríkisstjórnin gerir sér fulla grein fyrir (það er gott að við gerum okk- ur þó grein jyrir einhverju) mikil- vægi sjálfstæðis þess dómsvalds í landinu (gott þetta „ sjálfstœðis“, minnir á Sjálfstœðisflokkinn) sem Hæstiréttur er á æðsta stigi fulltrúi fyrir (eitthvað var ég rykaður í kollinum, þegar ég reit þetta). Vér vefengjum ekki réttdæmi þessa dómsvalds (karlagreyin eru svo sem flest gengin í barndóm). Vér virðum og metum ágæti þess (leiðinlegt að vera að skjalla þessa bölvuðu fálka). Ríkisstjórn íslands ákvað . ... að honum skyldi færð að gjöf ein mill- jón króna (skyldi nokkur íslending- ur hafa borið meira fé í dóm) til eflingar bókasafni og fræðimennsku dómaranna (helzt vildu þeir áreið- anlega kaupa Mad Magazine fyrir féð). Þessa viðurkenningu hlotnast mér sem dómsmálaráðherra (að bera fé í helv. hœstaréttinn, svo að þeir hagi sér) fyrir hönd ríkisstjórn- arinnar að færa yður í dag, (svo vona ég, að þið verðið þægir eftir- leiðis, aularnir) virðulegu dómarar, og bið yður að móttaka hana (maður þekkir nú svosem, hve „virðulegir“ júristar eru) á þessum hátíðisdegi réttarins (helvíti gott hjá mér. Lœt bara birta það í Mogga. Komið svo fljótt með kokkteilinn). ALLTAF MÁ FINNA skemmti- legar fjólur í blöðunum, ef vel er leitað. Meira að segja blaðamenn sjálfir skemmta sér stundum við slíka iðju. í Rispu Matthíasar Jo- hannessens sagði til dæmis fyrir nokkru: — Nei, ekki svo að skilja, að blaðamenn drekki meira en ann- að fólk, þó að svo virðist stundum, til dæmis þegar svona gullkorn birt- ast í blöðum eins og gerðist um daginn: „Vinna þau núna um þess- ar mundir að því að afla brautar- gengi (sic) fyrir hetjutenórinn Co- vent Garden ...“ Eða þessi fyrirsögn í öðru íslenzku síðdegisblaði um daginn: „Freista þess að láta breyta Gylfa hérlendis". Hvað á maður að halda? í annarri fyrirsögn um dag- inn sagði á þessa leið: „Fullkomin flóðlýsing á Akranesi. Guðmundur Sveinbjörnsson var einróma kjör- inn formaður íþróttabandalags Akraness.“ Og í sama blaði var ný- lega svohljóðandi fyrirsögn: „Svo hvarf hann og sást aldrei framar. Smábrot rak upp á ströndina dag- inn eftir. Þau voru svo mulin að það mátti taka þau í nefið.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.