Úrval - 01.05.1970, Page 18

Úrval - 01.05.1970, Page 18
16 ÚRVAL UM SKYLDU • Sá sem gerir skyldu sína, er þolanlegur náungi, en hann getur ekki krafizt neins þakk- lætis fyrir það. Bismarck. • Skylda er það, sem maður ætlast til af öðrum. Oscar Wilde. • Ég svaf og mig dreymdi, að lífið væri skylda. Ég vakn- aði og sá, að lífið var skylda. Ég vann og komst að raun um að skyldan var gleði. Tagore. • Öruggasta ráðið til að nióta réttlætis, er að gera alltaf skyldu sína. H.F. Amiel. • Réttur er ávöxtur skyld- unnar. Skylda er réttur ann- arra gagnvart okkur. Oswald Spengler. 0 Þegar heimskur maður gerir eitthvað, sem hann skammast sín fyrir, afsakar hann sig með því, að hann hafi aðeins verið að gera skyldu sína. Bernard Shaw. framið glæp, — að þessi mikils- metni sjómaður hefði látið áhöfn sína ráðast til uppgöngu á „Marie Celeste" og myrða allt um borð! Aðrir töldu líklegra, að áhöfnin á „Marie Celeste“ hefði falið sig ein- hvers staðar og látið skipið sigla sinn sjó. En leiðarbókin (og hana var ekki auðvelt að falsa) sýndi þá stað- reynd, að „Marie Celeste" hafði siglt mannlaus í nærri því tíu sól- arhringa. Það var torræð gáta. Og nú barst nafnið „Marie Celeste“ um alla Evrópu og innan misseris var talað um atburðinn í hverjum ein- asta hafnarbse í veröldinni. Þegar eigandi skipsins, Win- chester skipstjóri, kom til Evrópu til að rannsaka málið sjálfur, komu ýmsar upplýsingar fram. „Marie Celeste“ hafði verið hlaðin spíritus og olíu og átti að fara til Genúa. Þegar skipið lét í haf voru tíu manns um borð: Benjamín Briggs skipstjóri, stýrimennirnir Richard- son og Gilling, fimm hásetar og Sarah kona skipstjóra og Sophie, tveggja ára dóttir þeirra. Skips- mennirnir voru kunnir að ráð- vendni og dugnaði. Auk björgunar- bátsins hafði „Marie Celeste“ létti- bát meðferðis. Hann hafði legið á stóru lúkunni þegar skipið fór frá New York. En nú var hann horf- inn. Hugsanlega ráðning gátunnar þótti mega fá af þremur eftirfar- andi staðreyndum: 1) að eitt lestar- opið hafði verið opnað, 2) að Briggs skipstjóri hafði konu sína og barn með sér um borð, og 3) að létti- báturinn var horfinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.