Úrval - 01.05.1970, Síða 25

Úrval - 01.05.1970, Síða 25
23 MEÐ STEINALDARMÖNNUM í NÝJU GUINEU áttuleysis við lausn slíkra vanda- mála á viðeigandi hátt. BRÚÐIR TIL SÖLU Lögreglumennirnir hafa skýrt mér frá mörgum undarlegum sið.um hinna innfæddu, þar á meðal hin- um svokölluðu „brúðarkaupum". Brúðir eru ekki ódýrar þar. „Brúð- arverðið“ nemur oft mörg hundruð dollara virði af svínum, skeljum, skrautlegum spjótum og steinöxum. Margar brúðir eru valdar strax á barnsaldri, og svo er greitt fyrir þær með afborgunarskilmálum. Hluti verðsins er greiddur strax út í hönd, og er verðinu oft hagrætt síðar í samræmi við. þroska stúlk- unnar. Reynist hún verða lítil og rindilsleg, lækkar söluverð hennar. En bendi allt til þess að hún ætli að verða feit og sterk kona, sem getur alið mörg börn og unnið vel á ökr- unum, hækkar hún í verði. Vilji hún ganga frá kaupunum, áður en í hjónaband er gengið, get- ur hún það. En þá verður að skila brúðarverðinu aftur. En hlutskipti hennar er lítið betra en hlutskipti burðardýrsins, eftir að hún hefur gengið í hjónaband. Á meðan mað- urinn hennar heldur í stríð eða spígsporar um með spjót í hendi til þess að „vernda“ hana, yrkir hún garða og akra, safnar eldiviði og annast um börn og svín. (Það er ekki óalgeng sjón á Nýju Guineu að sjá konu með barn á öðru brjóstinu og gris á hinu). Fyrirkomulagið er þannig í flestum ættflokkum, að karlmenn búa í sérstöku húsi og konur og börn í öðru. Samfarir eiga sér næstum eingöngu stað á ökrun- um. Ungir piltar eru teknir í tölu full- orðinna karlmanna við hátíðlega at- höfn. Og ýmsir þeir siðir, sem tengd- ir eru slíkum athöfnum, eru ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.