Úrval - 01.05.1970, Síða 26

Úrval - 01.05.1970, Síða 26
24 síður einkennilegir. Siðirnir, sem Kukukuku-ættflokkurinn viðhefur við slík tækifæri, eru dæmigerð- ir. Kukukukumenn eru herskáir fiallabúar. Það er bundið fyrir augu piltanna á „ples tambu“, þ.e. helgum stað. Konum er stranglega bannað- ur aðgangur að slíkum stöðum. Þeir eru svo hræddir fyrir kveifarskap sinn. Fullorðnu mennirnir gera óg- urlegan hávaða, sem er ætlað að hræða þá. Svo er þeim skýrt frá því, í hverju hin sanna karlmennska er fólgin. Síðan verða þeir að hlaupa milli raða sterkra karlmanna, sem lemia þá miskunnarlaust með prik- um, sem eru alsett þyrnum. Siðan eru þeir dregnir fram og aftur, en stríðshetiurnar öskra og æpa tryll- ingslega og gorta af yfirburðum ættflokksins. Kvarti piltur undan slíkri meðferð og þoli hana ekki. þá hefur hann fallið á prófinu. Þá verður hann að búa við lítilsvirð- ingu og útilokun, þangað til hægt er að prófa hann að nýju. Jarðarfarasiðir hinna innfæddu eru ekki síður einkennilegir. Sumir ættflokkar reykja líkið eins og svínakjöt. Þeir mála það eldrautt, festa það upp á pall með hjálp örva og skilja það þar eftir, þangað til beinagrindin ein er eftir. Dögum saman dansa syrgjendurnir í kring- um pallinn, kveinandi og veifandi trjágreinum til þess að hrekja illa anda á brott. Aðrir ættflokkar setja lík ættarhöfðingja sinna í frum- stæða helgireiti. Sumar ekkjur hengja hauskúpu hins látna um háls sér og ganga með hana. Sorgmædd- ar mæður sýna oft sorg sína með ÚRVAL því að höggva framan af fingri með steinöxi. „GEFIÐ OKKUR DÁLÍTINN FREST“ Þrátt fyrir allt þetta hafa Ástra- líumenn náð miklum árangri í við- leitni sinni til þess að lyfta stein- aldarskjólstæðingum sínum á hærra menningarstig. Sem dæmi um slíkt mætti nefna menntun eyjarskeggja. Árið 1946 hafði ástralska stjórnin ekki enn komið á fót neinum fræðslustofnunum handa hinum innfæddu. En á miðju ári 1969 voru barnaskólar og framhaldsskólar stjórnarinnar og trúboðsfélaga orðnir 1826 að tölu, og í þeim voru samtals 217.454 nemendur, sem nutu þar kennslu rúmlega 7000 kennara, og voru flestir þeirra einnig inn- fæddir. Nýlega hefur verið stofn- aður háskóli á Nýiu-Guineu og ber hann heitið Háskóli Papua og Nýju- Guineu. Nám það, sem hægt er að stunda við hann, er fyrst og fremst miðað við þarfir ey’askeggia og er fólgið í þjálfun Nýju-Guineumanna sem leiðtoga í þjóðfélagslegum og stjórnmálalegum efnum. Mörg hundruð eyjarskeggjum hefur þegar tekizt þetta stóra stökk .... úr stein- öldinni upp í háskóla. Eftirtektar- verðastir slíkra háskólaborgara eru fulltrúarnir í nýja Þjóðþinginu. Flestir þeirra voru fjaðurskreyttir og útataðir i svínafeiti fyrir tveim áratugum og höfðu þá aldrei séð hvítan mann. En nú sitja 70 slíkra manna á þingi þessu, sem telur sam- tals 94 þingmenn. Þjóðþing þetta hefur þróazt upp úr héraðsstjórnum, sem lögreglu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.