Úrval - 01.05.1970, Síða 37

Úrval - 01.05.1970, Síða 37
EITT ÁR í LÍFI BÚRHVALSINS 35 áttina. í júní er Litli kálfur og móðir hans komin norður á móts við San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna. Þau eru þar að háma í sig æti um 400 mílur úti af ströndinni. Þau fara ekki lengra norður þetta árið, þó að margir fé- lagar þeirra séu þegar komnir miklu norðar á leið sinni norður til Beringshafs. Litli kálfur og móðir hans synda áfram dag eftir dag. Þau líða áfram tímunum saman, ein út af fyrir sig. Síðan synda þau inn í raðir félaga sinna, og allur hópurinn syndir nú áfram og líkist helzt röð þeysandi hesta í riddaraliðinu. Þeir stökkva upp úr sjónum, stinga sér, koma upp aftur og blása upp strókum saman, kátir og fjörugir. Hreyfing- ar þeirra eru reglubundnar, tign- arlegar og að því er virðist alger- lega fyrirhafnarlausar. Klukkustundu eftir sólsetur dag einn í júlímánuði sveigir móðir Litla kálfs hrygginn og stingur sér kröftuglega. Hún kafar djúpt. Eftir tæpa mínútu er hún komin að út- jaðri heillar torfu sjálflýsandi, lít- illa kolkrabba. Hún opnar ginið, og bleikur litur þess dregur þá að sér. Þegar þeir eru komnir fast að henni, gleypir hún þá fyrirhafnar- laust. Litli kálfur finnur til æsing- ar, þegar móðir hans kemur loks upp á yfirborðið aftur og hann sér þessa furðulegu, sjálflýsandi anga engjast milli skolta hennar. Hann hefur séð þetta áður og skynjar, að þarna er um æti að ræða. Og því eltir hann hana hálfhikandi í næstu niðurferð hennar. Hann heldur sig þétt upp að síð- unni á henni og grípur einn af þess- um lýsandi öngum. Honum finnst þetta gott á bragðið. Hann klýfur sjóinn og skellir tannlausum skolt- unum þétt utan um tvo kolkrabba. Nú eru lungu hans farin að finna fyrir óþægindum af þessari löngu köfunarferð, og hann þýtur upp á við. Svona heldur hann áfram hverja ferðina af annarri í langan tíma. Hann étur og andar og fer fjórar ferðir, meðan móðir hans fer aðeins eina. Síðari hluta ágústmánaðar eru saddur. Hann lætur sig fljóta á yf- irborði sjávarins undir skini stjarn- anna og blundar öðru hverju. Hann vaknar þess á milli, hreyfir bægsl- in letilega og snýr nösunum upp í svala sjávargoluna. í dögun nálgast móðir hans hann og prófar, hvort hann verður hennar var. Hún ger- ir það með suðandi hljóði sinnar innri raddar. Síðan syndir hún frá honum aftur. í fyrsta skipti á sinni stuttu ævi fær litli hvalkálfurinn ekki mjólk í morgunmat. Síðari hluta ágástmánaðar eru Litli kálfur og móðir hans að háma í sig æti úti á reginhafi; miðja vegu milli San Francisco og Oahu á Ha- waiieyjum, um 1000 mílna leið frá landi. Nú er fyrsta árið í lífi hval- kálfsins senn á enda. Litli kálfur skilur eftir mjóa rák á ómælisvídd- um þessa reginhafs. Slóð hans lík- ist reyndar fremur punktalínu en rák. Golan er svöl. Síðla dags verða öldurnar við höfuð hans gullorðn- ar. Svo stígur sólin í mar, og árs- gamli hvalkálfurinn hverfur sýn- um í vaxandi skuggum, sem breið- ast yfir himin og haf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.