Úrval - 01.05.1970, Side 63

Úrval - 01.05.1970, Side 63
ELDINGIN — STÓRSKOTALIÐ NÁTTÚRUNNAR 61 greiða þér heyrir örlítinn smell. Eldingin kann að hafa verið frumþáttur þess, að líf hafi orðið til á jörðinni. Þeirrar skoðunar er Nobelsverðlaunahafinn Dr. Harold Morey, af því að talið er að maður- inn sé í raun rafmagnseind, sem orðið hefur til vegna þessara miklu krafta. Vísindamenn telja að eldingar hafi sundrað hinu loftkennda and- rúmslofti í minni sjálfstæðar ein- ingar, sem síðan hafi tengt og myndað ný atom og molekul. Á aldalöngu þróunarskeiði hiafi svo þessi atom endurverkað á hafið og myndað enn önnur molekul. Ú!r þeim hafi svo orðið til undanfari lífsfrumunnar — eggjahvítan — og síðan lífið sjálft. Dr. S. L. Miller, lífeðlisfræðingur við Columbia læknaskólann, gerði tilraun með þessa kenningu. Hann lét rafmagnshleðslur verka á blöndu lofttegunda í eina viku. Þessar eldingar, gerðar af mönn- um, mynduðu aminosýrur, sem eru kjarninn í eggjahvítuefnum, er byggja upp allt hold, taugar og hár. Níu aminosýrur mynduðust úr þess- um eiturlofttegundum, svo sem methane og amoniaki ásamt vatni og vetni. Eldingar vinna að því að auka köfnunarefnisforða jarðarinnar um 100 milljónir tonna árlega, eða meira en það sem allar áburðar- verksmiðjur jarðkringlunnar fram- leiða. Köfnunarefnið losnar fyrir áhrif þrumufleyganna, þegar þeir þjóta um himininn. Köfnunarefnið fellur síðan með regninu til jarðar sem saltpéturssýra og nærir jarð- veginn. Það er kunnugt að áhrif eldinga eru margvísleg. Til dæmis hefur komið fyrir, að eldingar hafi tætt fötin utan af fólki og sneitt allt hár af höfði manna. Maður nokkur er lézt af völdum eldingar fraus fastur við staðinn, sem hann sat á með tebollann í hendinni miðja vegu upp að munn- inum, sem var opinn tilbúinn að bragða á teinu. Martin Luther sagði, að ákvörðun sín um að gerast munkur, hefði átt rætur sínar að rekja til eldingar, sem hann hafði orðið fyrir. Leit Luther svo á, að þetta hefði verið fyrirboði frá Drottni til hans. Elding hefur brætt armband án þess að skaða handlegginn hið minnsta. Elding hefur farið um tal- símavír um borð í tréskipi, hlaupið í eldhúsvaskinn, sundrað honum og leiðslum öllum til hans og tætt upp gólfdregilinn. Brezkt læknisfræðitímarit hefur skýrt frá krabbameini í brjósti sjúklings, sem læknaðist, eftir að hann varð fyrir eldingu. Trúið ekki hinum gamla málshætti, að tvisvar verði ekki höggvið í hinn sama knérunn, því að það gerist. Kannske höfum við tamið þessa gríðarmiklu og óhugnanlegu orku náttúrunnar, sem skóp lífið á jörð- inni og tekur það aftur eftir vild, en gætum við ef til vill ekki þróað það svo, að þessi miklu öfl hættu að veita stuðning sinn?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.