Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 69

Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 69
YOGA OG VÍSINDI 67 Ungur maður sem varð yogi eftir að hann tók meistaragráðu í vísind- um, dvaldi fyrstu árin við yogaiðk- anir í litlum helli í Himalayafjöllum. Hitinn þar var iðulega undir frost- marki. Djúpt sokkinn í hugleiðslu sat hann á dádýraskinni á hellisgólf- inu. En til þess að verða ekki meint af kuldanum, gat hann myndað hið innra með sér svo sterkan líkams- hita að kuldinn hafði engin áhrif á hann. Hann getur m.a. svitnað hvar sem hann vill og hvenær sem hann vill. „Þetta gerir hann með því að ein- beita huganum að vissum hlutum líkamans. Þá örvast hitamyndun húðarinnnar," segir dr. Chinna. Þá segir hann einnig, að fullyrð- ingar Nad-Yoganna um að þeir geti sokkið í djúpt hugleiðingarástand, hafi verið staðfestar. „Þeir sökkva í mjög djúpt hugleiðingarástand, er þeir hafa hlustað á tónlist. Það er sama hvort það er söngur, hljóð- færaleikur, sígild tónlist eða trúar- legir söngvar. Síðan getur ekkert truflað þá,“ segir iæknirinn. Þá fullyrti yogi einn að hann gæti lækkað og hækkað líkamshita sinn að vild. En við nánari athugun kom í ljós, að ekki var hægt að taka full- komið mark á honum þar sem hann æfði vissar yogaæfingar áður en líkamshitinn var mældur. Af eðli- legum ástæðum hafði hitinn að sjálfsögðu hækkað mikið Síðan and- aði hann frá sér ótt og títt eins og lafmótt dýr. Og auðvitað féll lík- amshitinn strax. „Hver sem er get- ur gert þetta,“ sagði dr. Chinna. Eitt af því sem einkennir yoga- þjálfunina mjög er viðleitnin til þess að ná valdi yfir önduninni (pranayama). Venjulegur maður andar yfirleitt mjög óreglulega og alls konar ytri kringumstæður hafa áhrif á öndun hans. Einnig hefur hugarástand hans áhrif á hana. Pranayama getur stöðvað öndunina í lengri eða skemmri tíma. Þetta næst með iðkun vissra stellinga (as- ana). Neminn, sem iðkar slíkar önd- unaræfingar, sofnar því næst alltaf þegar hann byrjar að æfa þær. En þjálfaður vogi getur hins vegar ver- ið í einhvers konar dái, sem kemur yfir hann þegar hann æfir pranay- ama, og komizt í ákveðið yfirskilvit- legt vitundaróstand, sem hann getur ekki meðan hann vakir. Eigum við að æfa yoga? „Það er áreiðanlega gagnlegt. Þeir sem æfa yogaæfingar eru miklu þolnari en hinir, sem æfa þær ekki. Það þarf hins vegar að velja þær rétt. Öllum hæfa ekki sömu æfingarnar. Vissar æfingar geta verið gagnlegar, aðrar ekki. Enn sem komið er treystum við okkur ekki til að fullyrða mikið um árangur yogaiðkana. Hins vegar fara nú fram athuganir, sem örugg- lega munu auka mjög skilning okk- ar í þessum efnum,“ segir dr. Chinna. Veröldin væntir árangurs. Skýrðu ekki öðrum frá fæðingarhrið- unum. Sýndu þeim bara krógann. Arnold H. Glctsow.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.