Úrval - 01.05.1970, Page 70

Úrval - 01.05.1970, Page 70
68 ÚRVAL • OLlA Á IIAFSBOTNI Fyrst voru það skóg- arnir, þvi næst kolin, síðan olían — og þrátt fyrir síauknar vatns- orkuvirkjanir og þrátt fyrir tilkomu kjarnork- unnar, er olían enn mikilvægasti orkugjaf- inn, sem mannkynið hefur yfir að ráða. En það er vitað að olíu- birgðir jarðarinnar eru takmarkaðar; mörg þau olíusvæði, sem hagnýtt hafa verið um áratuga bil eru nú senn þurr- ausin og sumar gjöful- ustu lindirnar þegar þornaðar með öEu. Að vísu hafa fundizt ný olíusvæði, jafnvel þar sem jarðfriæðingar hafa til skamms tima álitið að slík auðæfi mundi ekki að finna undir y.f- irborðinu eins og t.d. nyrzt í Kanada —en sá fundur vekur vonir um að olíusvæði muni að finna víðsvegar á Norð- urhjara, bæði á landi og hafsbotni. Og það er einmitt hafsbotninn, sem athygli oilíuþyrstra visindamanna og tækAi- sérfræðinga hefur eink- um beinzt að á undan- förnu, og þá að sjálf- sögðu fyrst og fremst landgrunnið. Að visiu er olíuvinnsla Þegar haf- in sumsstaðar á land- grunninu, eins og á Persaflóa og úti fyrir ströndum Kaliforniu, en yfirleitt er það mál enn á könnunarstigi. Land- fræðingar telja að land- grunnið — það er1 að segja þau hafsvæði úti fyrir ströndum, þar sem dýpi er innan við 300 m — taki yfir 28,6 mill- jónir ferkdómetra. Frumathuganir jarð- fræðinga benda til að olía kiunni að finnast á þriðjfungi þessa g-ífur- lega flæmis, og reynist svo, þykir ekki úr hófi að áætla oiíumagnið þar 1,200,000 milljón tunnur, eða þrefalt það magn, sem áætlað er að enn sé fyrir hendi undir þurru landi. Þar sem nú hefur tekizt að gera mælitæki, sem gefa til kynna hvar lík- legt sé að olía leynist undir, er það álit tækni- sérfriæðinga að þess muni ékki langt að bíða að allt landgrunn verði ■mælt og kortlagt í Því skyni, og síðar jafnvel allur hafsbotninn, og megi nota kafbáta við þær mælingar. • NJÓSNAÐ UM FERÐIR FISKA Síðan rafeinidatæknin kom til sögunnar, transitorarnir og diod- urnar og allt það, hefur gerð njósnatækja alls- konar flieygt frarn, og það svo mjög, að tækni- fróðir menn á því sviði ifullyrða, að þau tæki sem fram ko'ma í njiósnakvikmyndum, og venjulegt fólk heldur að hljóti að vera lygi, isléu i rauninni ekki nema barnaleikföng á móts við það, sem þjálf- aðir njósnarar stórveld- anna gangi m,eð í vas- ■anum. E'n þótt þessi fuEkOimnu njósnatæiki séu fyrst og fremst not- uð í þágu valdatog- istrieitunnar og stjórn- málanna, þá getur bor- ið út af því eins og öðr.u. Vestur í Bandarikjun- um hefur ,t.d. verið ,almíðað tæki til að njósna uim ferðir fiska, o,g þá sér í lagi þess fisks, sem gengur í torf- um, og er sagt svo full- ikomið að Það gefi hin- um ipólitísku njósna- tækjum ekkert eftir. Tæki þessu er komið fyrir á fléka, selm sökkva má á hvaða dýpi sem vill, og sendir það siðan frá sér sjón- varpskvikmyndir, eins V
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.