Úrval - 01.05.1970, Side 78

Úrval - 01.05.1970, Side 78
76 ÚRVAL vél, en brezki flugherinn aðeins 13. Þótt Þjóðverjar hefðu í upphafi orrustunnar átt miklu fleiri flug- vélar, þrjár á móti hverri einni brezkri, stundum fimm eða tíu á móti einni, tókst Bretum að skjóta niður tvær þýzkar vélar fyrir hverja eina, sem þeir misstu sjálf- ir. Enginn flugher þolir svo mikla blóðtöku til lengdar, og 17. septem- ber tók Hitler ákvörðun, sem gjör- breytti ástandinu. „Flugher fjand- mannanna hefur engan veginn ver- ið sigraður,“ sagði hann. Samdæg- urs gaf hann út tilskipun til her- foringja sinna um að aflýsa öllum undirbúnigni að innrás í Bretlands- eyjar. Það er ekkert meira ógnvekjandi en óttaslegið fólk. Lou Erickson. Þaö er ágætt, að hinir auðmjúku eiga að erfa landið. Engir aðrir mundu afbera erfðaskattinn. Detroit News Mcig. Heiðarleiki, sem eitt leystur út aftur. sinn hefur verið veðsettur, verður aldrei Thomas Middleton. Það þurfti að fylla vatnsgeyminn á bílnum mínum á hverjum morgni til þess að koma í veg fyrir að hann ofhitnaði á leið minni til vinnu. Ég komst að því, að rafmagnskaffikannan mín var alveg hæfilega stór til þess að nota hana til þess að bæta á vatnsgeyminn, en hún tók 12 bolla. Og snemma á hverjum morgni -trítlaði ég því út að bílnum með kaffikönnuna í hendinni og fyllti vatnsgeyminn. Einn morguninn sá ég, að syfjulegur maður fylgdist með aðförum mínum út um glugga á næsta fjölbýlishúsi. Hann opnaði svo gluggann og ætlaði að fara að ávarpa mig, en ég greip fram i fyrir honum og sagði: „Það er allt í lagi. Ég þarf ekki neina hjálp. Ég geri þetta á hverjum morgni." „Ég veit það,“ svaraði hann. „Ég hef fylgzt með þér. E'n það er eitt, sem mig hefur lengi langað til að vita. Vill geymirinn kaffið svart eða með rjóma og sykri?" Elcáne K. Whitehouse. Hafið þið heyrt um nýju verðbólgutízkuna .... gegnsæ. peningaveski? Don Rice. Það getur verið, að hinn fótgangandi hafi rangt fyrir sér, en hann á samt ekki skillð að fá dauðadóm.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.