Úrval - 01.05.1970, Side 83

Úrval - 01.05.1970, Side 83
VEITIÐ FRÁSKILDUM EIGINMÖNNUM.... 81 ef hún kærir sig um. Hún getur tekið til við nýja starfsgrein, ef hún vill. Það er mjög erfitt fyrir frá- skilinn mann að gera slíka hluti, nema svo vilji til, að hann sé mjög vel efnaður. Eina konan, sem fráskilinn faðir með venjulegar tekjur, hefur efni á að giftast, er vinnandi kona, kona, sem er reiðubúin að halda áfram að vinna utan heim- ilisins, þangað til börn mannsins hafa lokið skóla- göngu sinni. Hún hefur ekki efni á því að eignast börn sjálf. Hún hefur ekki efni á því að verða veik. Hún hefur ekki efni á því að taka sér ársleyfi frá störfum til þess að búa sig undir annars konar starf og leita að því. GILDRA EINMANA- KENNDARINNAR Á hinn bóginn getur fyrrverandi eiginkona hans mjög auðveldlega gengið í hjónaband að nýju. Hún missir þá í langflestum tilfellum af lífeyri sínum. en hún heldur áfram að fá með börnunum frá fyrrver- andi manni sínum. Og vinni hún einnig utan heimilisins, þá getur hún þannig boðið sínum nýja eig- inmanni fremur girnilegan „heim- anmund". Að vísu er það álitið af mörgum, að kona, sem er komin að fertugu, hafi miklu minni líkur á að krækja sér í nýjan eiginmann. Því er þannig farið með allar eig- inkonurnar þrjár, sem hér um ræð- ir, að þær eru komnar upp undir fertugt. En samt er ein þessara kvenna þegar gift að nýju, og hin- ar tvær fara oft út að skemmta sér með karlmönnum. Þær eru báðar aðlaðandi konur. Og ég er viss um,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.