Úrval - 01.05.1970, Side 92

Úrval - 01.05.1970, Side 92
90 nýlega. Hann sagðist verða að vara Dalai Lama við, því áð hinir kín- versku leiðtogar væru nú orðnir mjög áhyggjufullir vegna stöðugs fjandskapar Khambanna við hið kínverska setulið í Tíbet. Kham- barnir eru fremur herskár þjóð- flokkur í austurhluta landsins, og meðal þeirra eru margir flokkar stigamanna. Hann sagði, að stjórn- arvöldin í Peking héldu því fram, að stjórn Dalai Lama hefði gert bandalag við Khambana. Khambarnir, sem eru mikl- ir hestamenn og bardagamenn, höfðu aldrei viðurkennt rétt Kín- verja til hersetu í Tíbet. Allt frá byrjun höfðu þeir gert grimmileg- ar skæruliðaárásir á innrásaregg- ina. Og þeir voru algerlega ótta- lausir, þegar þeir réðust til atlögu með stórum, flötum sverðum eða Mannlicherrifflum, sem þeir höfðu smyglað inn frá Indlandi. Kínverj- ar höfðu goldið í sömu mynt með því að framkvæma grimmilegar hefndaraðgerðir. En þær höfðu svo orðið til þess, að Khambarnir höfðu hafið algera uppreisn gegn Kín- verium. Þeir rufu vegasambönd æ ofan í æ og réðust á birgðaflutn- ingalestir Kínverja. Þeir réðust líka gegn afskekktum varðskýlum Kín- verja og drápu þar hvern hermann. Tan hershöfðingi skýrði Dalai Lama nú frá því, að stjórnin í Pek- ing væri orðin svo áhyggjufull vesna þessarar þróunar, að hún áliti, að fundur hinna æðstu manna Kína og Tíbets væri orðinn aðkall- andi. Hann sagðist því eiga að bjóða Dalai Lama formlega í heimsókn ÚRVAL til hinnar kínversku höfuðborgar fyrir hönd Félaga Maos. Dalai Lama svaraði því kurteis- islega til, að það væri honum heið- ur að fara til Peking. En hann baðst undan því að þurfa að taka loka- ákvörðun um vissan brottfarardag, fyrr en hann hefði rætt þetta mál við stjórn sína. Tan svaraði því til af meiri kurteisi en hans var venja, að þetta væri ofur skiljanlegt. Og þannig lauk fundi þeirra. Dalai Lama virtist vera hinn ró- legasti. En hann játaði það þó síð- ar, að hann hafi þá verið „örvænt- ingu nær“. Vegna hinnar stirðu sambúðar Tíbets og Kína og þess ástands, sem skapazt hafði í sam- skiptum þeirra, voru miklar líkur á því, að honum yrði meinað að snúa aftur heim til Tíbets, ef hann héldi til Peking. En sá möguleiki var þó enn ógnvænlegri, að hans eigin þjóð, sem fyrirleit og hataði Kin- verja, kynni að setja sig upp á móti þessari heimsókn hans og reyna að hindra brottför hans. Ef slíkt gerð- ist, hefði öll þjóðin kannske steypt sér þar með út í vonlausa uppreisn gegn hinu kínverska herliði, sem var margfalt öflugra. Hinum unga leiðtoga Tíbets fannst sem slíkur möguleiki væri skelfilegur. Trúarleg andstaða hans gegn hvers konar ofbeldi, gegn eyð- ingu lífs, var svo ríkur þáttur í lífi hans, að hann hafði af þeim sökum stöðugt reynt að ná friðsamlegu samkomulagi við hin kínversku yf- irvöld, jafnvel þótt hann ætti þann- ig á hættu vanþóknun þjóðar sinn- ar. Hann hafði eitt sinn mælt þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.