Úrval - 01.05.1970, Síða 107

Úrval - 01.05.1970, Síða 107
HARMLEIKURINN í TÍBET 105 En nú sást glampa á byssuhlaup út um gluggana. Þær daufu friðarvonir, sem enn lifðu, dóu loks út þ. 16. marz, þeg- ar Dalai Lama fékk bréf frá Nga- bo, föðurlandssvikaranum, sem hafði samið um hið hataða „17 punkta samkomulag" átta árum áð- ur. f bréfi þessu skrifaði Ngabo á þessa leið: „Ef yðar Heilagleiki get- ur tilkynnt Tan hershöfðingja það nákvæmlega, í hvaða byggingu þér dveljið ásamt nokkrum tryggustu embættismönnum yðar, þá mun hann og menn hans örugglega sjá svo um, að byggingu þessari verði þyrmt.“ Þessi aðvörun jafngilti í raun- inni stríðsyfirlýsingu. Þar að auki varaði Ngabo Dalai Lama við að gera tilraun til að flýja. „Kínverj- ar hafa gert mjög yfirgripsmiklar ráðstafanir til þess að hindra flótta yðar.“ INN í FÁRVIÐRIÐ Árásarhöggið, sem hafði verið beðið eftir svo lengi, var svo veitt skömmu eftir hádegi næsta dag. Dalai Lama var að ræða við Phala og nokkra embættismenn hirðar- innar í einu af móttökuherbergjum sínum, þegar fallbyssuskothríð barst þeim skyndilega til eyrna. Þeir spruttu á fætur sem þrumu- lostnir. Þessi skothríð var nálæg, og þeir gátu greinilega heyrt, að ein fallbyssukúlan féll niður í tjörn eina rétt við höllina. Það kváðu við tvö skot í viðbót, og mennirnir biðu milli vonar og ótta. En svo þagnaði skothríðin. Phala varð fyrstur til þess að gera sér grein fyrir því, að þetta hlutu að hafa verið aðvörunarskot. Nú vissi hann, að það var aðeins eitt, sem máli skipti, þ. e. að koma Dalai Lama burt frá Lhasa. Nú var það augnablik komið, sem Dalai Lama hafði óttazt mest. Dög- um saman hafði verið lagt hart að honum með að flýja, en hann hafði neitað því. Hann var enn á báðum áttum, er hann neyddist nú til þess að taka ákvörðun gegn vilja sínum. Honum leið svo illa, að hann heyrði varla, að ráðherrar hans voru að sárbiðja hann um að flýja. Það kvaldi hann að vita það, að þessi flótti hans mundi ekki færa þjóð hans frið. Og samt varð hann að fara, ef þjóð hans krafðist þess. Ráðherrarnir, munkarnir og mann- fjöldinn fyrir utan höllina voru allir á sama máli. Það vissi Dalai Lama. Þeir voru sannfærðir um, að „félli líkami minn fyrir hendi Kín- verja, mundi lífi Tíbet einnig vera lokið.“ En samt hafði öll hans þjálfun og allt hans áralanga nám haft þau áhrif á hann, að hann gerði sér nú grein fyrir því, að þar var um ranga forsendu að ræða, þar eð hann var endurborinn andi meistara, sem gat aldrei dáið. Hann beygði sig fyrir þeirri staðreynd, að þessar tvær skoðanir voru ósættan- legar, og því beygði hann sig að lokum fyrir óskum ríkisstjórnar- innar. Auðvitað var það ekki aðeins Dalai Lama, sem yrði að flýja. Klukkan 8.30 um kvöldið tókst nán- ustu ættingjum hans að læðast burt frá höllinni í skjóli myrkurs. Það voru móðir hans, systir og ungur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.