Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 122

Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 122
120 ÚRVAL Kvöld þetta, þ. 31. marz, hélt Dalai Lama yfir landamæri ríkis síns. Það var ekkert sérstaklega at- hyglisvert við landamaerin, engin merki, engar girðingar, engir toll- verðir. Eitt skref var tekið í Tíbet og það næsta svo í Indlandi. Hann man ekki greinilega eftir þessu augnabliki sögunnar, er hann yfir- gaf land sitt, land kyrrðarinnar og róseminnar, land heittrúaðra og dularfullra lamapresta. Hann flýtti sér yfir landamærin dapur í huga, „sem lamaður af veikindum, þreytu og óhamingju, dýpri en ég get lýst með orðum.“ „ALVARLEGASTI GLÆPURINN" Ellefu ár eru nú liðin frá þeirri nóttu, er Dalai Lama flýði hina helgu borg Lhasa. En á þessum ell- efu árum jókst flóttamannastraum- urinn stórkostlega og varð að heilli holskeflu mannlegra vera, sem hafa ekki getað afborið atferli kommún- ista og aðferðir kommúnismans. Nú hafa rúmlega 85.000 Tíbetbúar leit- að frelsis og nýs lífs utan ættjarð- ar sinnar. Þeir eru úr öllum stétt- um, allt frá frægum lamaprestum, sem hafa séð klaustur sín brennd og brotin niður, til fátækra smá- bænda. sem hafa orðið að þola það, að börn þeirra hafi verið rifin úr örmum þeirra og send til Peking til þess að ..menntast" þar. Mareir flóttamenn hafa setzt að í Indlandi oe búa þar í neðri hlíð- um Himalaiafíalla. Á milli þeirra og ættiarðarinnar er oft ekki meira en einn fiallstindur. í bænum Dharmsala í norðvesturhluta Ind- lands hefur Dalai Lama myndað útlagastjórn sína. Hluti þessa bæj- ar er nú orðinn eins og hluti af Tí- bet. Þar biðja háprestarnir bænir sínar, og þar vakir útlagastjórnin yfir örlögum þeirra Tíbetbúa, sem flúið hafa land og dreifzt um víða veröld. Dalai Lama er enn unglegur í út- liti. Yfir honum hvílir enn sami al- varlegi rósemdarsvipurinn. Hann iðrast þess ekki að hafa „fylgt frið- arstefnu, eins konar andofbeldis- stefnu, allt þar til yfir lauk.“ Hann er enn svo umburðarlyndur gagn- vart mannlegum ófullkomleika, að hann getur viðhaft þessi orð þrát.t fyrir það, sem gerzt hefur: „í hjarta mínu býr alls ekkert hatur til kín- versku þjóðarinnar.“ Eitt hefur skipt langmestu máli fyrir Dalai Lama þessi síðustu ár. Hann veit, að „Tíbet er eins og risavaxnar fangabúðir", og 'gerir sér því grein fyrir því, að helzta skylda hans gagnvart þeim, sem geta ekki flúið, er sú, að sjá svo um, að þeim verði ekki gleymt. Hið fyrsta, sem hann gerði, eftir að hann komst til Indlands, var að reyna allt til að fá málið tekið upp hjá Sameinuðu þjóðunum. Haustið 1959 var ályktun, sem Malaya og Eire stóðu að, samþykkt hjá Sam- einuðu þjóðunum með 45 atkvæð- um gegn 9, en 26 sátu hjá. f álykt- un þessari var krafizt mannrétt- inda Tíbetbúum til handa. Umræðurnar hjá Allsherjarnefnd- indinni breyttust í stjór'nmálalegt einvígi m:illi stórveldanna. Og Rússar notuðu tækifærið til að ausa svívirðingum yfir bandaríska nefnd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.