Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 7

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 7
elsínu í fyrsta skipti. Hana gáfu mér skipsmenn, sem ég skildi ekki. Er mér minnisstætt, hvað hásetarnir voru mér góðir. Til Reykja- víkur kom ég eftir rúmlega tvo daga og tók faðir minn á móti mér, en stúlka að vestan hafði fylgt mér og annazt mig á leiðinni suður. I Reykjavík var ég í þrjár vikur og fannst þar heldur leiðinlegt. Reykjavíkurstrákarnir léku mig oft illa, þennan útkjálkadreng. Mun- aði mjóu eitt sinn á Völundarbryggju, að ævi mín yrði ekki lengri, því að þar fór ég í sjóinn og var bjargað á síðustu stundu og hafði drukkið talsvert af sjó. Sennilega hafa félagarnir narrað mig helzt til mikið. Lengi eftir þetta var mér fremur illa við Reykjavík og strákana þar, er voru sannarlega hrekkjóttir, þegar útkjálkastrákur átti í hlut. I byrjun júní lagði ég af stað með tveim flutningskerrum og tveim mönnum, er áttu að sjá um mig austur í Hveragerði, en þar var þá engin bygging önnur en ullarverksmiðjan við ána. Það fyrir- tæki lagðist niður eftir nokkur ár vegna óhappa og erfiðleika. Næsti áfangi var austur að Skeggjastöðum, þar sem gist var, en svo var ekki vagnfært lengra í þann tíð. Varð svo að fara á hest- um upp Skeið og til Bræðratungu. Ekki fékk ég sérstakan reið- skjóta, en var settur ofan á milli klyfja. Þótti slíkt hæfilegt í þá daga, en ég man alltaf, hvað mér þóttu skiptin slæm frá því að sitja á vagni. 1 Bræðratungu var þá tvíbýli á aðaljörðinni, austurbær og vestur- bær. í vesturbænum var fjölmennt heimili, fjórir bræður, tveir ung- lingar og fjórir kvenmenn. Pabbi hafði austurjörðina og var þar illa hýst og mun verr en í vesturbænum. Faðir minn hafði keypt Bræðratungutorfuna, sem svo var kölluð. Voru það átta jarðir, Borgarholt, Krókur, Galtalækur, Ásakot, Fjósakot, Halakot og svo Bræðratungan, tvær jarðir. Búskapur föður míns var ekki fjölbreyttur, því að hann bjó aðal- lega með kýr og geldneyti. Sauðfé hafði hann ekkert, en það var þá talsvert margt á öðrum jörðum torfunnar. Þetta var gamalt höfuðból og hafði góð skilyrði til heyöflunar. Túnið var að vísu allt þýft, en svo var hið fræga Pollengi niður við Tungufljót, blautt land með stórvaxinni gulstör. Var víst algengt, að meðalmaður losaði þar þrjátíu hesta á dag, en eftirvinnan var oftast mikil og Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.