Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 9

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 9
tílsögn, og var ég í skóla hjá séra Friðrik Friðrikssyni, er þá bjó með móður sinni á Bröttugötu. Þar var bakarí undir íbúðinni og stendur hús þctta enn. Séra Friðrik var mikill barnavinur eins og kunnugt er. Reyndist hann mér ágætur fræðari og lagði ríka á- herzlu á að námið væri stundað vel. Sumarið 1906 var ég við jarðabætur með föður mínum í Öskju- hlíð við Reykjavík. Var Guðmundur Jakobsson trésmíðameistari að láta rækta þar tún og notaði þaksléttuaðferð. Áburður var ein- göngu kamramykja úr safnhúsi bæjarins. Var það óþrifalegt verk að fást við þennan áburð, en hann reyndist vel við túnræktina. Faðir minn hafði umsjón og verkstjórn við þessa ræktun og ætl- aði hann að hafa þetta fyrir sumarvinnu. En svo bilaði heilsan og hann varð að taka að sér léttari störf en jarðabætur. Eftir þetta sumar hætti hann erfiðisvinnu og stundaði upp frá því aðallega fasteignasölu. Er ég hafði lokið námi hjá séra Friðrik vorið 1907, vildi ég fara í sveit, en þess var þá ekki kostur, svo að ég fékk atvinnu við að aka brauðum á útsölustaði frá brauðgerð Björns Símonarsonar. Var ég við þennan starfa fram í ágúst 1907, en varð þá að hætta vegna slyss. Hesturinn, sem dró brauðvagninn, fældist á Vestur- götunni, datt ég af og meiddist dálítið, en þó ekki hættulega. Um veturinn 1907-08 gekk ég í barnaskóla Davíðs Östlunds i Ingólfsstræti, þar sem nú stendur Guðspekifélagshúsið. Þar var þá timburhús, er síðar brann. I skóla þessum voru um tuttugu nemendur, strákar og stelpur, og var kennslan góð eftir því sem mér fannst. Þó þótti mér Davíð nokkuð strangur, því að hann átti það til að kinnhesta okkur strákana fyrir smáyfirsjónir. Eitt sinn lögðumst við allir flatir á gólfið í kennslustofunni, þegar Mar- grét Bíldsfell átti að hefja kennslustund í íslandssögu. Forsprakk- inn var Magnús Árnason, síðar listmálari, og man ég að hann fékk tvöfaldan skammt af kinnhesti, en við hinir einfaldan. Þetta var nú réttlátt straff í þann tíð. Og fyrir utan kinnhesta líkaði mér vel við Davíð. Hann kenndi okkur Helgakver og var óspar á það að láta okkur sitja eftir og lesa, ef kunnáttu var ábótavant. Vorið 1908 fór ég í sveit sem smali. Réðst ég fyrst að Hvítanesi í Kjós, en var þar aðeins þriggja vikna tíma, og fór þá, ég hpld Goðasteinn 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.