Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 12

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 12
íandshöfðinginn, Magnús átephcnsén, tók sér niórgungöngu upp í Hoit eins og það var kallað. Kom hann oft til mín og ræddi við mig um þessa vinnu. í eitt skipti kom hann til mín í kafaldsfjúki. Var ég að störfum, þótt veður væri ekki gott, því að lítt mátti slaka á vinnunni. Hann undraðist yfir því, að ég svona lítill skyldi mylja grjót í illviðri. Sagði ég honum þá, að ég hefði sett mér það mark að ljúka að meðaltali 4-5 tunnum á dag. Sagði Magnús þá við mig: „Já, drengur minn. Þú crt kappsfullur og ég held, að þú verðir einhvern tíma liðtækur.‘“ Fannst mér þetta góð viðurkenn- ing og spá frá þessum merka manni. Hygg ég að þessi ummæli hafi örvað mig til að duga sem bezt við það, er ég seinna tók mér fyrir hendur. Afraksturinn af vinnu minni, mulninginn, seldi ég Reykjavíkur- bæ á 25 aura tunnuna eins og fyrr sagði. Þegar líða tók fram í febrúar, buðust mér þrjátíu aurar hjá öðrum aðila. Þá um vorið 1912 hafði Sveinn Sveinsson snikkari, sem oft gekk undir nafninu biskupsbróðir, byrjað á smíði húss fyrir Björn Jónsson ráðherra. Var það Sveinn, sem keypti allan minn mulning á 30 aura tunn- una og þýddi það vitanlega hækkað kaup fyrir mig. I þetta hús, sem nefnt var Staðarstaður, framleiddi ég allan mulninginn. Oft hef ég hugsað um það, þegar ég hef gengið fram hjá þessum stað, að ég hafi lagt af mörkum töluvert erfiði við að koma honum upp. Þegar kom fram um miðjan apríl 1912, falaðist ég eftir vinnu hjá Reykjavíkurbæ og fékk hana. Var ég aðallega kúskur, því að þá voru ekki notuð önnur flutningatæki en einækiskerrur. Ók ég fyrst möl til ýmissa byggingaframkvæmda. Þá var læknum hjá Tjörninni lokað og steypt víð og lokuð renna frá Tjörn til sjávar. Þurfti þar að aka miklu að og frá og var ég við þessa vinnu fram í miðjan júní, en þá var mér sagt upp, án þess að ég vissi um orsökina. Við þetta varð ég að una og fór þá að leita mér atvinnu annars staðar. Faðir minn hafði komið heim til íslands síðast í maí og tók þá við forstöðu heimilisins, sem ekki var stórt, aðeins Sverrir bróðir og móðir hans. Ég var þá orðinn 17 ára og varð að vinna fyrir mér. Vissi ég varla, hvað taka skyldi fyrir, og var heldur ekki úr mörgu að velja. En ég var laus og liðugur og taldi bezt eins og á stóð að fara í 10 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.