Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 17

Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 17
Brynjólfur Úlfarsson í Stóru-Mörk: Um skóg og skógarferðir Birkiskógar á íslandi hafa verið nytjaðir allt frá landnámstíð, til kolagerðar, eldiviðar, húsagerðar og ýmissa búshluta. Mér eru í minni nokkrir hlutir smíðaðir úr íslenzku birki, svo sem klyfberar, taðkvíslar og heykrókasköft. 1 spunarokka var birki nokkuð notað. Heymeisa sá ég, sem eingöngu voru úr birki. Á húsþekjur var birki nokkuð mikið notað. Mér er það undrunarefni nú, hvað þökin gátu haldið vatninu vel úti, jafnvel í stórrigningum, þegar þau voru nógu slétt og risið gott (bratt). Birkiviður var notaður kring- um útihey í görðum, í senn til að verja þau veðrum og ágangi bú- fjár. Hann var cinnig notaður í sófla, til að sópa með bæjargólf og hreinsa í kringum hey um gjafatíma. Líka mætti minnast á vöndinn, sem hafður var til að ógna krökkum með. Ég þekkti eitt heimili, þar sem vöndurinn var látinn standa í einu rúmshorninu hjá hús- freyju, en minnist þess ekki, að hann væri látinn gegna því hlut- verki, sem hann í upphafi var ætlaður til. Þcgar þetta er hugleitt, er ekkert undur, þó menn hafi lagt nokk- urt kapp á að afla skógar. Eftir að skógræktarstjóri var skipaður, fór þetta nokkuð að breytast. Hann sá fljótt nauðsyn þess, að grisja skógana í stærri stíl og undir betra eftirliti. Var þá hin forna regla niðurlögð í Fljótshlíð, þar sem ég þekkti bezt til, að deila skóg niður á jarðir. Fór tala hestburða af skógi eftir jarðastærð. Skógur á Þórsmörk var um skeið nýttur í stærri stíl, þegar farið var að grisja hann. Nokkuð var ég við grisjun skóga á Þórsmörk, sem framkvæmd var undir stjórn Kofoed Hansen skógræktarstjóra og Einars Sæ- Goðasteinn 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.