Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 23

Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 23
þar upp föstum rúmum og til þess notuð óhefluð borð, fimm kvart tommu. Nú atvikaðist svo, að sama dag og Ingimundur dó, var kaupa- maður Guðmundar læknis, Magnús Jónsson, að búast til burtferð- ar og taka saman föggur sínar á loftinu. Var Frímann Jóhannsson, vinnumaður læknis, að hjálpa honum til við það. Heyrist þeim þá sem slegið sé eitt heljarmikið bylmingshögg í rúmstokkinn, svo þeir hrökkva við. Rétt í sömu svifum kemur sendimaður frá Króktúni og segir lát Ingimundar bónda. Einnig var hann með orð frá ekkj- unni til Guðmundar læknis, hvort hann gæti ekki hjálpað henni um borð í líkkistu. En hann átti ekki annan við nothæfan en rúm- stokkana úr piltaherberginu. Voru þeir nú siegnir lausir og notaðir í kistu Ingimundar. Skolur Ingimundur bóndi í Króktúni átti reiðhest vindskolóttan. Hét hann Skolur. I banalegunni hafði Ingimundur beðið um það, að Skolur kæmist ekki í hendur tiltekins manns að sér látnum. Þessu mun hafa verið lofað. Nú kom að því, að dánarbú Ingimundar er selt á uppboði, og fyrir einhver mistök er Skolur meðal þess, er selja á. Sá, sem fyrstur verður til að bjóða í Skol, er bóndi sá, er Ingi- mundur hafði sízt óskað að hreppti klárinn. En ekki hefur mað- urinn fyrr gert boðið en hann fellur í öngvit og hnígur niður. Bauð þá annar maður í Skol, meðan þessu fer fram. I því raknar hinn við og hyggst þegar gera nýtt boð en kemur þá engu orði upp, og er klárinn þá sleginn hæstbjóðanda. Svipur Bjarghildar Það mun hafa verið sumarið 1914, að Guðmundur læknir lánaði mig vikutíma til heyskapar sr. Skúla Skúlasyni í Odda. Svaf ég í rishæð íbúðarhússins, og í sama herbergi, nær glugga, svaf Páll sonur sr. Skúla. Einn morguninn, árla dags vakna ég við það, að komið er upp stigann og opnaður hleri, er var yfir uppgöngunni á loftið. Furðar Goðasteinn 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.