Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 29

Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 29
Sigurður Björnsson frá Kvískerjum: Litið inn í liðna tíð Hundrað ár eru ekki langur tími sögulega séð, ekki lengri en svo, að sumir einstaklingar ná þeim aldri. Þó hafa orðið slíkar breytingar síðustu hundrað árin, að við, sem lifað höfum helming þess tímabils, hvað þá þeir, sem yngri eru, skiijum ekki lífsbaráttu manna fyrir einni öld. Okkur finnst sjálfsagt, að til þess að tendra ljós þurfi ekki ann- að en þrýsta á hnapp, og engum dettur í hug, að ástæða sé til að fara sparlega með þessi ljós. Þetta er mikil breyting frá því að foreldrar okkar, sem nú erum á miðjum aldri, voru að alast upp - og raunar langt fram eftir þeirra ævi, því að lengi þótti víða sjálfsagt að láta 30-40 1 af steinolíu duga til ársins. Þó hafði þá mikið breytzt frá því að ömm- ur okkar og afar voru að slíta barnsskónum, því þá var stein- olían óþekkt hér um slóðir, og aðeins lýsi var til Ijósmetis, þó tólgarkerti væru að vísu stundum notuð til hátíðabrigða. Tólgin var einmitt, ásamt ullinni, bezti gjaldmiðillinn, sem menn höfðu til að kaupa fyrir þær vörur, sem þeir urðu að fá úr kaupstað, og hana urðu menn einnig, ásamt lýsinu, að nota til viðbits, en það var oft af skornum skammti. Til þess að skilja, hvernig þetta var fyrir einni öld, ætla ég að reyna að bregða upp smámynd af atburði, sem móðir mín sagði mér frá, en henni sagði Jórunn Magnúsdóttir, sem hér verður nokk- uð greint frá: Árið 1862, hinn 14. júlí, gengu í hjónaband Jón Þorláksson, þá 23 ára, og húsmóðir hans, Jórunn Magnúsdóttir ekkja eftir Jón Þorvarðarson á Hofi, þá 38 ára. Jörðin, sem þau höfðu til ábúðar, var lítil og efnin smá. Goðasteinn 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.