Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 45

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 45
Ingimundur Ólafsson kennari: Langholtslcirkja í Meðallandi 100 ára minning í skýrslu sr. Jóns Steingrímssonar prófasts um jarðir þær, er af fóru í cldinum sumarið 1783, segir: „Hólmasel, Þykkvabæjarklaust- ursjörð, uppbrunnið með húsum, kirkju, hvar inni voru öll hennar orna- og instrúmenta, túnum, engjum, utan á Skarðsmýri, og öllum högum.“ Þannig var ástatt hér í sveit sumarið 1783. 1 Meðallandi var engin kirkja. Steinsmýringar urðu að sækja messu og aðra prests- þjónustu að Kirkjubæjarklaustri, en allir Út-Meðallendingar aftur á móti að Þykkvabæjarklaustri. Um miðjan september er sr. Jón Steingrímsson staddur hér í Meðallandi ásamt Magnúsi Andréssyni klausturhaldara í Þykkva- bæ. Þeir hafa kallað til sín alla skynsamari bændur í sókninni. Er- indið var að velja kirkjustæði handa Meðallendingum, - og Lang- holt varð fyrir valinu. Biskupinn í Skálholti dr. Finnur Jónsson á- kvarðar henni stað á Langholti með bréfi 3. október 1783. Þar var hún þá byggð, og þangað hafa Meðallendingar sótt kirkju sína í 180 ár. Sumarið 1793 fer Sveinn Pálsson hér austur um. Hann segir í Ferðabók sinni: „Á Langholti cr snotur, lítil kirkja, nýlega byggð, með rimlagirðingu í kring, og sækir allt Meðallandið þangað.“ Sú kirkja var torfkirkja, þakin með mel og tyrfð. 1831 var sú kirkja byggð, sem var hér á undan þcirri, sem nú er. Sú var einnig torf- kirkja, en með reisifjöl, þakin með mcl og tyrfð. Þá að liðlega zo árum liðnum, þegar sú kirkja lætur verulega á sjá og farið var að tala um endurbyggingu hennar, var ekki talað um að endurbyggja hana sem torfhús, heldur sem timburhús, - „því reki er nægur í Goðasteinn 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.