Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 58

Goðasteinn - 01.03.1969, Síða 58
Ölafur Örmssoil: Hvað var það? Okkur, sem komin erum á efri ár, er flestum þannig farið að verða tíðlitið til liðinna ára, við erum hætt að mestu að horfa til framtíðarinnar, væntum þaðan vel flest, af skiljanlegum ástæðum, lítilla afreka frá okkar hendi, cr frásagna séu verð. Fer þá einatt svo, að fyrir minnissjónum manna birtast ýmsir atburðir, sem ég tel ekki rétt, að með öllu falli í gröf gieymskunnar mcð okkur, sem von bráðar erum komnir að fótum fram en lifðum atburðina. Ég ætla nú að segja frá einum atburði, sem ég og fleiri voru heyrendur að og sem þá og enn er okkur, er enn lifum, með öllu óskiljanlegur, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þá og síðar til að fá skýringu á: í byrjun árs 1927, eða nánar tiltekið milli nýárs og þrettánda, fórum við fjórir menn úr Hafnahreppi í Gullbringusýslu upp í Hafnaheiði til að leita kinda, er okkur vantaði. Menn þessir voru: Guðmundur Salómonsson, Ragnheiðarstöðum, Magnús Jónsson, Hvammi (unglingspiltur þá, síðar oddviti Hafnahrepps), Magnús bóndi Guðmundsson, Vesturhúsi og ég, Ólafur Ormsson, Hjalla, er þetta rita. Þennan dag, sem um getur, var einmuna fagurt veður, skaf- heiður himinn, blæjalogn, frost nokkuð mikið og hrímfall óvenju mikið, enda hafði svo verið 'undanfarin dægur, svo nú var vel sporrækt, einkum er ofar kom í hciðina. Vegna þess, hvað fámennir við vorum, gengum við fyrst inn að Ósabotnum. Hófum svo þaðan leitina um Hafnaheiði að innanverðu með okkur, upp að Grindavíkurhrauni. Þannig var í leitir skipað, að ég gekk vestast upp eftir um Grákolluhól til Stapafells en Magn- ús Jónsson næstur mér og austar. Skildu þcir Guðmundur Saló- 56 Godasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.