Goðasteinn - 01.03.1969, Side 80

Goðasteinn - 01.03.1969, Side 80
7X7 cm. Að öðru þarfnast hann ekki lýsingar, því mynd sú, er hér fylgir, kemur í stað hennar. Engum getum skal að því leitt, hvort hér er um útlenda eða innlenda smíði að ræða, en vel réðu íslenzkir smiðir við erfiðari verkefni. Líklegt er að til hafi verið margir krossar, er steyptir voru í sama móti og þessi. Skammt er síðan krossinn kom að nýju í dagsins ljós. Frú Guðný Helgadóttir í Ytri-Ásum tjáði mér, að börn hennar hefðu fundið hann fyrir nokkrum árum í veggjarholu í húsi. Enginn veit, hver hefur sett hann þar, en vafalaust hcfur hann áður legið lengi í jörðu. Jafnan mun hann teljast merkur fulltrúi fornrar menningar og trúar. Fyllri greining hans bíður betri tíma. Teikning: ]ón Kristinsson, skólastjóri. 78 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.