Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 85

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 85
Á þessum árum bauðst mikil vinna og voru ráðnir nýir menn til starfa. Þrengsli voru til baga, þegar við vorum orðnir 5-6 sam- an við vinnu. Varð þá að ráði að byggja ofan á verkstæðishúsið og fékkst þar rúm fyrir hefilbekkina. Mikil þörf virtist fyrir þetta fyrirtæki okkar, og urðu margir til að þakka mér fyrir verk okkar og sögðu að þetta eða hitt hefðu þeir ekki getað gert, ef verkstæðið hefði ekki verið komið. Árið 1944 gekk í garð. Ég hafði sömu háttsemi með vinnu en var í vandræðum með sjálfan mig, vantaði þak yfir höfuðið. Tók ég því fyrir að kaupa mér húslóð úr Helluvaðslandi og byrja á byggingu íbúðarhúss um sumarið. Steypti ég þá kjallara undir hæð- ina. Var byrjað á fleiri íbúðarhúsum á Hellu þetta sumar. Næsta sumar kom ég hæðinni áfram, svo hún varð fokheld, og þriðja árið fór ég að halda mig í húsinu. Drengirnir mínir, Sigurður og Bjarnhéðinn, voru mér til mikillar hjálpar við þetta verk. Fluttu þeir svo inn í húsið til mín, þegar þeir höfðu lokið iðnnámi sínu. Nú, árið 1967, þegar ég lýk við þessa samantekt mína, er fólk hér á Hellu um 300, og flestir búa í eigin íbúð. Hér eru starfandi þrjú trésmíðaverkstæði, eitt bílaverkstæði, ein brauðgerð, ein sauma- stofa, ein rafgeymagerð og kjötvinnsla. Hér situr héraðslæknir manna og héraðslæknir dýra. Hér er komið bankaútibú, og hér er rekið veitingahús. Þá er hér tamningastöð, sem er með um 40 hesta mikið af vetrinum. Nýtt trésmíðaverkstæði, stærra og á allan hátt fullkomnara, er komið í staðinn fyrir gamla verkstæðið mitt. Hér hefur margt breytzt til bóta á skömmum tíma. Veturinn 1958 varð ég 70 ára og talið sjálfsagt, að ég gerði mér einhvern dagamun, tæki á móti frændum og vinum til að drekka með mér afmæliskaffið. Hópurinn, sem kom til að taka í hendina á mér, varð stór og miklu stærri en ég hafði búizt við. Mér var þá sýndur meiri heiður en mér bar, í hlýjum orðum, heillaskeytum, gjöfum, já, jafnvel ljóðum. Síðan hafa árin liðið undrafljótt, og nú er ég farinn að þreytast og verða aðgerðalítill og læt hverjum degi nægja sína þjáning. Ég hef áður getið barna minna og vil aðeins auka þar við orð- um: Kristrún er gift Magnúsi Guðmundssyni í Mykjunesi, sem fyrr segir. Margrét er gift Óskari Karelssyni bónda að Miðtúni í Hvol- Goðasteinn 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.