Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 91

Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 91
Raddir lesenda Kveðja frá Þorbjörgu á Rauðbálsi í Mýrdal er jafnan vel þegin. I bréfi 16. jan. þ. á. segir m. a.: „Guð gefi öllum gleðilegt ár. Þökj< fyrir Goðasteininn. Hann er alltaf jafn kærkominn, flytur með sér hressandi blæ, líkt og nafni hans á jöklinum. Gaman þótti mér að lesa það, sem rifjað er upp og minnzt á, þegar fólk söng og kvað við vinnu sína. Mörg konan steig rokkinn af kappi, teygði lopann og kvað eða söng mcð. Ekki hefur þó öllum þótt það lýsa miklum vinnuáhuga að raula við rokkinn. Því lýsir þessi gamla vísa: Raular einatt rokkinn við, ræktariaus við tóin, kvartar þó um klæðleysið, þá kemur hún út í snjóinn. I aukagetu fær Þórður Tómasson þessa vísu frá Þorbjörgu: Lifðu heill og hlúðu að honum Goðasteini. Finndu gamlan grip og blað, er geymast kann í leyni. Ján Guðmundsson í Fjalli á Skeiðum skrifar m. a.: Ég þakka Goðastein, hann er góður að vanda. Það er ekki einskis vert, að slík iðja er stunduð í sveitum landsins. Þegar við vorum að alast upp, sást stundum talað um, að er fram liðu stundir, mundi þeim mönnum fækka, er stunduðu andlega iðju í sveitum landsins, og einhver hafði orð á því, að Guðmundur Friðjónsson mundi verða einn síðasti fulltrúi þeirrar stéttar í dreifbýlinu. Sem betur fer hef- ur hrakspáin ekki rætzt. Það mundi létta mjög undir með fræðimönnum í héraðinu, ef hægt væri að koma upp skjalasöfnum hér austan fjalls í líkingu við safn Skagfirðinga og ísfirðinga. Að koma upp slíkum söfnum og reka þau sómasamlega kostar auðvitað peninga, en hvað er það, sem ekki kostar peninga? „Það er dýrt að vera íslendingur,“ er haft eftir Halldóri Laxness, er blaðamenn í Stokkhólmi spurðu Goðasteinn 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.