Goðasteinn - 01.03.1970, Side 22

Goðasteinn - 01.03.1970, Side 22
Gunnar Vigfússon frá Flögn: Yngismannatal í Skaftártungu Með skýringum Höfundur: Benedikt Þórðarson (1769-1823), sem þá bjó í Hvammi í Skaftártungu en seinna í Herjólfsstaðaseli í Álftaveri. Ljóðið mun ort um eða fyrir 1810. Tungumeyjarnar tárum sá, trautt fá það, scm þcim liggur á: Bárður1 og Jón á Búlandi2 bóndasonur frá Hrísnesi3 þjónað geta þeim öllum ei, eiga þó bágt að segja nei. Sveinarnir yngri sætum tjást, Sigurður Grafar4 kann að fást, einhverri gerir Oddur5 skil, Einar prestssonur8 kemur til. Líka svo nefnir lýða val lcngsta barnið úr Svínadal'. Vcit ég, að ennþá verður meir: Vigfús,8 Hallvarður,9 Jónar tveir,10-11 Guðmundur,12 Snorri,13 glaðvær Sveinn,11 Gunnsteinn, 15 Þórhalli,16 Bergþór,17 Steinn,18 Einar,19 Jón,20 Magnús orkusnar,20 Erlendur,22 Björn,23 tveir Sigurðar,21-2’ Jómfrúrnar fjörutíu og sex fagna, þegar að talan vex, nöldra þær um það nokkurn part, að náttúran veiti heldur spart, bera þó jafnan harminn hljótt, hugsjúkar af því dag og nótt. 20 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.