Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 23

Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 23
1. Bárður Jónsson, f. 1787, d. 23. sept. 1863, sonur Jóns Valdasonar bónda á Snæbýli og seinna í Hemru og konu hans Margrétar Áritadóttur. Hann bjó í Hemru 40-50 ár og var þríkvæntur. Fyrst átti hann Sigríði Árnadóttur frá Hrífunesi (d. um 1820), síðan Valgerði systur hennar (d. 1836) og síðast Guðrúnu Sæmundsdóttur prests í Ásum og Útskálum, Einarssonar. - Hún var áður gift Nikulási Sigurðssyni (skagfirzkum) og bjó suður í Höfnum. - Sonur þeirra var Sigurður í Þykkvabæjarklaustri, faðir Sigurveigar, móður Hildar konu Sveins Jónssonar frá Hlíð og Rannveigar konu Eiríks Ormssonar rafvirkja- meistara í Reykjavík. Bárður átti börn með öllum konum sínum, og eru nú þrír afkomendur hans bændur í Skaftártungu: Guðjón Bárðarson í Hcmru og bræðurnir Sigurjón á Borgarfclli og Bárður í Hvammi, Sigurðssynir. 2. Jón Björnsson, f. 1787, d. 3. marz 1875, sonur Björns Jónssonar bónda á Búlandi og Guðlaugar Jónsdóttur konu hans. Mun hafa byrjað búskap á Bú- iandi um 1815 og bjó þar til dánardags, eða um 60 ár. Fyrri kona hans var Oddný Runólfsdóttir frá Hvammi, Gunnsteinssonar. Hún dó 6. ágúst 1843, 52 ára. - Þau áttu mörg börn, mcðal þeirra voru Runólfur í Holti á Síðu (f. 1827, d. 1910), Sæmundur á Borgarfelli (f. 1832, d. 1912) og Þorbjörg (f. 1815), amma Þorbjargar í Skaftárdal. Afkomendur Jóns og Oddnýjar búa nú á 6 bæjum í Skaftártungu, þ. c. í Flcmru, Borgarfeili, Búlandi, Svínadal, Múla og Austurhlíð. - Seinni kona Jóns á Búlandi var Ragnhildur (f. um 1807) Jóns- dóttir prests í Langholti, Jónssonar. 3. ,,Bóndasonur frá Hrísnesi“ mun vera Árni Árnason f. 1789, d. 15. scpt. 1838, sonur Árna Árnasonar bónda í Hrífunesi og konu hans Kristínar Sigurð- ardóttur. Hann bjó í Hrífurresi frá því um 1813 til dánardags. Fyrri kona Árna var Þórey dóttir Jóns Magnússonar á Kirkjubæjarklaustri og Gróu Lýðs- dóttur sýslumanns í Vík, GuðmuiTdssonar. Þórey dó 1816, og var dóttir þeirra Kristín kona Einars Jónssonar á Loftsölum í Mýrdal. - Seinni kona Árna í Hrífunesi var Rannveig, (f. um 1791, d. 28. júlí 1843) Jónsdóttir bónda á Fossi og Holti á Síðu, Pálssonar. - Þau áttu a. m. k. 11 börn, en flest þeirra muiTu hafa dáið ung. Ekki er mér kunnugt um, að afkomendur þeirra séu nú í Skaftártungu, en dóttir þeirra, er Anna hét, f. 29. júlí 1824, d. 19. ágúst 1862, bjó á Borgarfelli. Sonur hennar var Jón Sigurðsson bóndi í Skálmarbæ í Álftaveri afi Óskars J. Þorlákssonar dómkirkjuprests í Reykjavík. 4. „Sigurður Grafar“ gæti vcrið Sigurður elclri, f. um 1792, d. 20. maí 1819, sonur Bótólfs Jónssonar á Borgarfelli og Kristínar ísleifsdóttur konu hans. 5. Oddur Jónsson f. 27. júní 1795, d. 23. nóv. 1859, er sonur Jóns Magnús- sonar er bjó í Hlíð á fyrsta og öðrum tug síðustu aldar, en seinna á Kirkju- bæjarklaustri, og konu hans Guðríðar Oddsdóttur í Seglbúðum, Bjarnasonar. - Oddur býr á Breiðabólsstað á Síðu 1816, en lengst mun hann hafa búið í Þykkvabæ í Landbroti. Kona hans var Oddný Árnadóttir frá Hrífunesi. Ekki held ég, að þau eigi afkomendur í SkaftártuiTgu, en cinn sona þeirra var Jónas bóndi í Hruna á Brunasandi, afi Bjarna bóirda í Brekku í Ncsjum, Bjarnasonar. Goðasteinn 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.