Goðasteinn - 01.03.1970, Page 36

Goðasteinn - 01.03.1970, Page 36
Svaraði hann þá mcð vísu: Mjög svo hallast maktirnar, mínar gallast flíkur. Vita snjallir ýtar að eg er valla ríkur. Á efri árum orti Einar þessa vísu: Hérna stend ég hærugrár, hampa léttum bögum. Innra blæðir opið sár æskulífs frá dögum. Ungur kvæntist Einar Rósu Ólafsdóttur, manndómskonu. Þau voru lengst af vinnuhjú á ýmsum stöðum við Hvalfjörð. Síðast bjuggu þau í litlu koti á Akranesi, Teigakoti, fátæk að þessa heims auði en samt rík. Bækur voru húsbóndans veika hlið. 34 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.