Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 45

Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 45
mikið vai' af hcnni í jarðvegi, reyndist torf ekki jafngóð vatns- vörn fyrir heyið og áður hafði verið, heldur sleppti vatninu um öskulagið ofan í heyið. Ekki fór að bera á þessum galla á torf- inu, fyrr en allt að 15 árum eftir gosið. Var öskulagið þá gengið um 4-6 cm ofan í jarðveginn í reiðingsmýrum. Ekki olli þetta bændum þó lengi óþægindum, þar sem strigi fór þá bráðlega að leysa torfið af hólmi. Að endingu vil ég geta þess, að ýmsir hafa viljað kenna það Kötlu, að silungsveiði í Dyrhólaós minnkaði stórum eftir 1920 og hefir farið minnkandi til þessa dags. Þcir vilja halda því fram, að hið geysimikla vikurmagn, sem ár og lækir báru fram og enn gætir mjög í botni óssins, hafi spillt lífsskilyrðum silungsins. Á þctta atriði ætla ég engan dóm að Ieggja, en læt þess þó getið mcð öðrum skráveifum, sem Katla hefir gcrt Mýrdælingum; hún hefir alltaf þótt slæmur nágranni og viðbúið, að svo verði enn um sinn, og verri getur hún orðið en síðast, er hún spjó eldi og ösku, því á heppilegri árstíma gat gosið ekki komið. Ætti hún cftir að senda frá sér annað eins öskumagn í norð-norðaustan- átt í júlímánuði, litist mér ekki á heyskap í Mýrdal það sumar. Ein voru þau eftirköst öskufallsins 1918, að fyrstu árin á eftir entust ær mjög illa af tannsliti, sérstaklega þær, sem gengu norð- arlega í heiðunum. Kom fyrir, að framtennur þeirra voru alupp- urðar, er þær voru sjö vetra. Þetta hélzt í nærri tvo áratugi. Ekki mun örgrannt um, að borið hafi á slíku tannsliti í kúm, sem voru ungar, þegar Katla gaus. Ekki mun öllum hér í sveit hafa liðið ofvel, meðan mest var um að vera fyrir gosinu og askan var að falla. Tvær skopsögur, sem voru húsgangar hér eftir gosið, virðast sýna, að konurnar hafa verið hetjur dagsins í ósköpunum, a. m. k. þær, sem sög- urnar er um. í Vík bjuggu roskin hjón, sem bæði notuðu neftóbak. Ekki þótt' bóndi kjarkmikill. Næturgestur var hjá þeim kvöldið, sem askan féll. Heyrði hann þá eftirfarandi orðaskipti þeirra, er húsfreyja var háttuð á venjulegum tíma en bóndi ekki. Varð honum þá tíðgengið að glugganum, en þrumur voru geysimiklar. Eitt sinn, er bóndi leit til gluggans, glampar mjög björt elding. Goðasteinn 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.