Goðasteinn - 01.03.1970, Page 58

Goðasteinn - 01.03.1970, Page 58
Um dansleiki fátt var og kitlur og kel, það kom nú samt fyrir, ég man það svo vel. í baðstofu þröngri var dansað mjög dátt, unz dagurinn heilsaði’ og liðin var nátt. Við fábreytta hljóma var farið í dans og fjör var í hreyfingum konu og manns, þó ekki þar væri neinn áfengisbar. Hið innra með fólkinu lífsgleðin var. Og fleira hér mætti nú tína víst til, en tæplega öllu ég geri þó skil. En upp hef ég rifjað hér eldgamla tíð, þá allt var svo rólegt hið daglega stríð. f minningu geymist sú veröld, sem var, og vafin í ljóma, sem bliknar ei par. Ég veit ei, hvort æskan, sem elst upp í dag, mun aðrar eins minningar færa í brag. 56 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.