Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 59

Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 59
Anna Vigfúsdóttir frá Brúnum: Sr. Jakob Ó. Lárusson Minning Löngum hafa íslendingar verið gæddir ríkri útþrá, og eru dæmi um það allt frá söguöld. Margir þeirra, sem þjóð okkar á mest að þakka, höfðu brotizt í því að fara til framandi landa, kynn- ast ókunnum þjóðum og siðum þeirra með það í huga að koma aftur heim reynslunni ríkari, taka til starfa og vinna - helzt stórvirki - fyrir þjóð sína og ættjörð. Einn þeirra manna á okkar öld, sem dreymdi stóra drauma, var Jakob Óskar Lárusson, sem eftir nokkra dvöl erlendis varð þjónandi prestur um 17 ára bil í Holti undir Eyjafjöllum. Fæddur var hann á Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd 7. 7. 1887. Foreldrar hans voru Lárus Pálsson, smáskammtalæknir frá Arnardrangi í Landbroti og kona hans Guðrún Þórðardóttir frá Höfða á Vatns- leysuströnd. Jakob varð stúdent í Reykjavík utanskóla 20. 6. 1908, I. eink. 89 st., cand. theol. við Prestaskólann 20. 6. 1911. I. eink. 90 st., gegndi prestsþjónustu meðal íslenzkra safnaða í Wynyard í Saskatchewan í Canada frá júlí 1911 til 9. 9. 1912. Fór kynnis- og námsför um Bandaríkin og Norðurlönd í sept. 1912 - marz 1913. Veitt Holtsprestakall undir Eyjafjöllum 28. 6. 1913, vígður 29. 6. sama ár. Lausn frá embætti vegna vanheilsu 31. 1. 1934 frá 1. 6. s. á. Skólastjóri Laugarvatnsskóla i928-’29. Sr. Jakob var á skólaárum sínum framarlega í flokki í ung- mennafélagsskapnum, sem þá var að komast á fót. Fyrstu félögin voru stofnuð í ársbyrjun 1906. Upphafsmaður þeirrar hreyfingar var, sem kunnugt er, æskulýðsfræðarinn Guðmundur Hjaltason, kennari (d. 1919). Hann ritaði í blöðin - þá nýkominn úr Noregs- dvöl - um nýju æskulýðsfélögin norsku. Þær greinar vöktu mikla Goðasteinn 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.