Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 62

Goðasteinn - 01.03.1970, Qupperneq 62
Þórarinn Gr. Víkingur segir í bók sinni „Mannamál" (úcg. Norðri 1957): „En þegar sambandsmálið var til lykta leitt árið 1918, var fyrirsjáanlegt að eftir það mundu innanríkismálin ráða öllu um flokkaskiptingu í landinu og á Alþingi og þá fyrst og fremst hagsmunir einstakra stétta. Samvinnumönnum var ljóst, að skjótra aðgerða var þörf og tryggja stuðning Alþingis og eignast eigið blað til málflutnings og eflingar samvinnunni. Að tilhlutan ýmissa framsækinna áhuga- manna hófst útgáfa vikublaðsins „Tíminn“ snemma á árinu 1917. Fyrsta blaðið dags. 17. marz það ár. Varð Guðbrandur Magnús- son, bóndi í Holti undir Eyjafjöllum fyrsti ritstjóri blaðsins. Hefur hann ávallt síðan verið ötull og áhugasamur framsóknar- og sam- vinnumaður. Um líkt leyti og blaðið hljóp af stokkunum, efldust samtök samvinnumanna og bænda í kosningum til Alþingis og stofnun stjórnmálaflokks er hlaut nafnið Framsóknarflokkur. Um vorið 1919 boðuðu þessir menn, „Tíma klíkan“ svo nefnda, fund á Þing- völlum. Var þessari fundarboðun vel tekið og sóttu fundinn um ioo manns úr öllum landsfjórðungum. Telja má því þennan fund fyrsta flokksþing Framsóknarflokksins.“ Höfundur bókarinnar, sem hér er vitnað í, var einn fundar- manna, kominn norðan úr Norður-Þingeyjarsýslu. Þess skal getið hér, að þennan Þingvallafund sóttu 3 menn úr Rangárvallasýslu: Guðmundur Árnason, hreppstjóri í Múla, sr. Jakob Ó. Lárusson í Holti og Sigurður Vigfússon, kennari á Brúnum. Þeir voru allir, meðan þeim var starfsorku auðið, ör- uggir stuðningsmenn samvinnufélagsskaparins og Framsóknar- flokksins. Var mikil og náin samvinna milli þeirra sveitunga, sr. Jakobs og Sigurðar, sem báðir höfðu verið ungmennafélagar frá upphafi hreyfingarinnar hér á landi. Það var á stríðsárunum fyrri að hreppsnefnd Vestur-Eyjafjalla- hrepps tók það til bragðs að safna pöntunum hjá bændum og kaupa vörur fyrir alla sveitina í heild, vegna örðugleikanna, sem voru á öllum viðskiptum - ef til vill hafa fleiri hreppsfélög sam- einað vörukaup sín þannig? 1 framhaldi af þessu varð svo að ráði, að Vestur-Eyfellingar mynduðu samtök um verzlunina. Þau 60 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.