Goðasteinn - 01.03.1970, Side 68

Goðasteinn - 01.03.1970, Side 68
Þórdur Tómasson: íslenzkii húsgangar og færeyskt viðkvæði Barn að aldri lærði ég vísu, sem ég hugði eiga við bæinn minn: Heill og sæll minn hempusíður! Hver á hestinn, sem þú ríður? Hann á heima í Vallatúni, hesturinn brúni, hesturinn sá hinn brúni. Löngu seinna nam ég þetta í annarri gerð hjá Sigurði Þórðar- syni hinum fróða úr Hornafirði: Heill og sæll minn hempusíður! Hver á klárinn, sem þú ríður? Hann á heima á Halatúni, klárinn minn brúni. Þriðju gerðina fékk ég hjá Oddgeiri Guðjónssyni hreppstjóra í Tungu í Fljótshlíð: Komdu sæll frá koti Móa, kallinn gamli minn! Hvað segirðu mér af föngum sjóa, fiskaði báturinn? Heill og sæll minn hempusíður! Hvaðan ber þig að? 66 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.