Goðasteinn - 01.03.1970, Side 69

Goðasteinn - 01.03.1970, Side 69
Hver á hestinn, sem þú ríður? Hann er norðan að. Augljós svipur er með þessum skáldskap og færeysku viðkvæði: Oman eftir og niðan eftir, oman eftir vallara túni, hvar fór hestur mín hin brúni? Oman eftir vallara túni. Svipurinn er raunar daufur eða enginn í vísu Oddgeirs í Tungu en glöggur í Vallatúns og Halatúnsvísunum. Færeyska viðlagið er við kvæðið Belfjóna, sem komið mun frá miðöldum, þótt ekki væri bókfest fyrr en á 19. öld. Víðar kann þetta viðlag að koma fyrir í hafsjó skáldskapar. Goðasteinn 67

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.