Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 77

Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 77
Jón R. Hjálmarsson: Lítil hugleiðing um landið okkar Nokkuð á annan áratug hcf ég verið fvlgdarmaður crlendra fcrðamanna um landið okkar í nokkrar vikur á sumri hverju. Yfirleitt hcf ég verið heppinn mcð samfcrðamenn og hafa ferðir þessar oft verið hinar ánægjulegustu. Þeir crlendu ferðamenn, sem hingað koma, eru flestir harðánægðir með dvöl sína og kveðja landið að lokinni ferð mcð söknuði. Margir hafa v.ið orð að koma hingað aftur. Hjá flcstum verður lítið úr þeim áformum, cn nokkrir koma þó aftur og aftur, svo að segja má, að fsland vcrði þeirra annað föðurland. Það sem einkum heillar útlcndinga, sem hingað koma, er hið hreina loft, víðáttan og hin ósnortna náttúra landsins. Þar eigum við auðæfi, sem vart verða metin til fjár og okkur ber að gæta vcl og varðveita handa komandi kynslóðum. Margir í landi okk- ar gera sér fulla grein fyrir þcssari nauðsyn og mun sá hópur fara vaxandi með ári hverju. En því miður eru einnig hinir marg- ir, sem lítinn eða engan gaum gefa að því að ganga vel um land- ið og varðveita hreinleik þess, svo sem framast má verða. Sjást þeirrar miður góðu umgcngni mörg sorglcg dæmi, einkum nálægt mannabústöðum. Sem fcrðamannaiand er fsland í algjörum sérflokki og þcssa sérstöðu landsins eigum við að varðveita, svo sem við framast megum. Það gcrum við ekki aðeins fyrir erlenda ferðalanga, heldur miklu fremur fyrir okkur sjálf og niðja okkar. Þess vegna þurfum við sífellt að standa vel á verði um öll samskipti okkar við náttúru landsins og sýna þar gætni, svo að ekki raskist til muna hið gullna jafnvægi, er ríkja þarf milli manns og lands á hverjum stað og hverjum tíma. Goðasteinn 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.