Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 79

Goðasteinn - 01.03.1970, Síða 79
Þetta ct þeim mun nauðsynlegra sem tæknin verður meiri í atvinnulífi til lands og sjávar. Iðnvæðing er góð og æskileg, cn hana megum við ekki kaupa svo dýru verði að við fórnum fyrir hana fegurstu og sérkennilcgustu náttúrufyrirbærum lands okkar. Eitt sinn var til sléttlendur, grösugur og búsældarlegur dalur á Norðurlandi. Þar höfðu mcnn um aldir búið vel og unað glaðir við sitt í faðmi góðrar sveitar. Nú er þar ekki búið lengur og allt undirlcndi dalsins, hin frjósama og grösuga slétta, er á kafi í vatni. Þetta er Stíflan í Skagafirði, sem lögð var undir vatn til að gera raforkuver handa Siglfirðingum. Af því sorglega dæmi gætu menn lært að fara með gát gagnvart landinu. Sjónarmið rafmagnsheila við útreikninga á orkuframleiðslu mega aldrei verða lciðarljós okkar, því að þar er litið á málin aðeins frá cinni hlið og öilu öðru sleppt. Við skulum vona og biðja að aldrei framar komi til þcss að byggðum verði drekkt á Islandi og að sérkcnni- leg náttúrufyrirbæri á borð við Þjórsárver, þótt í óbyggðum scu, fái r(ð halda velli. Er mikil nauðsyn, að um öll þessi mál vcrði sett ströng löggjöf, þar sem miklu meira tillit vcrður tekið til sjónarmiða náttúruverndar en nú tíðkast. f þess.um efnum má ekki ríkja handahóf, því að þá geta orðið slys, sem cngin leið er til að bæta fyrir, hvað sem í boði væri. En þótt náttúra fslands sé sérstæð og fögur, þá er ekki þar mcð sagt að ekki megi þar um bæta. Einkum virðist brýnt að styrkja og efla gróðurríki landsins. Flóra okkar er frá upphafi fátæk sakir cinangrunar og í sambúð manns og lands á liðnum cllefu öldum hefur verið gengið mjög nærri gróðrinum og honum eytt. Sem dæmi um það má benda á, að nú eru 20% iandsins þakin gróðri, en voru 60% á landnámsöld að því að talið er. Nú hefur góðu heilli risið mikill og almennur áhugi á gróður- vcrnd og landgræðslu og er það vel. Er nú á hverju ári talsvert unnið að því að hefta uppblástur og einnig að nýrækt á örfoka landi. Þá hcfur nokkuð verið gert að því að efla og auðga gróð- urríki landsins með innflutningi erlendra jurta og hafa margir slíkir landnemar gefizt vel. Það sem okkur ríður mest á í þess- um cfnum, er að finna hentugar trjátcgundir til að mynda hér samfcllda og þroskavænlega skóga. Munu þau mál nú komin á Goðasteinn 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.